VIRK Starfsendurhæfingarsjóður
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Hugbúnaðarsérfræðingur

VIRK – Starfsendurhæfingarsjóður leitar að metnaðarfullum og framsæknum hugbúnaðarsérfræðingi til að taka þátt í þróun, viðhaldi og uppbyggingu hugbúnaðarlausna sem styðja við mikilvæga þjónustu VIRK. Um er að ræða fullt starf á skrifstofu VIRK í Reykjavík.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þróun bakendalausna í .NET
  • Hönnun og þróun REST API lausna og samþættingar við ytri kerfi
  • Umsjón með útgáfustjórnun og vinnuferlum (Git/GitHub) í þróunarumhverfi VIRK
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði hugbúnaðarverkfræði, tölvunarfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
  • Yfirgripsmikil þekking og góð reynsla af því  að smíða bakendalausnir í .NET
  • Reynsla af REST API hönnun og þróun
  • Hefur tileinkað sér DevOps hugsun
  • Góð skipulagshæfni
  • Mjög góð hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi
  • Frumkvæði, metnaður og nákvæmni í vinnubrögðum
  • Góð samskipta- og samstarfshæfni
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt27. janúar 2026
Umsóknarfrestur17. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Borgartún 18, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar