

Sumarstörf hjá Alvotech / Summer positions at Alvotech
Sumarstörf hjá Alvotech
Við leitum að drífandi og jákvæðu sumarstarfsfólki sem er tilbúið að takast á við fjölbreytt og spennandi verkefni hjá Alvotech. Við höfum byggt upp fjölþjóðlegt fyrirtæki með um 1.500 starfsfólk frá um 70 þjóðernum. Höfuðstöðvar okkar eru í hjarta Reykjavíkur þar sem áhersla er lögð á jafnrétti og fjölbreytta vinnustaðamenningu.
Þú munt passa vel inn hjá okkur ef þú:
-
hefur mjög góð tök á ensku og tjáir þig skýrt
-
sýnir metnað, frumkvæði og áhuga á að læra
-
nýtur þess að vinna í teymi og þrífst í hröðu, fjölmenningarlegu umhverfi
-
leggur áherslu á gæði, öryggi og skipulag
-
tengir við okkar 5 rules of engagement
Hæfniskröfur:
-
Stúdentspróf
-
Góð enskukunnátta
______________________________________________________________________________________________
Summer Positions at Alvotech
We are looking for driven and positive summer employees ready to take on diverse and exciting projects at Alvotech. We have built a multinational company with around 1,500 employees from about 70 nationalities. Our headquarters are in the heart of Reykjavík, where we emphasize equality and a diverse workplace culture.
You will fit in well if you:
-
communicate confidently in English
-
demonstrate ambition, initiative, and a willingness to learn
-
enjoy teamwork and thrive in a fast‑paced, multicultural environment
-
care about quality, safety, and structure
-
connect with our 5 rules of engagement
Requirements:
-
High school diploma (or equivalent)
-
Proficiency in English
Enska










