EFLA hf
EFLA hf
EFLA hf

Hönnun umferðarmannvirkja

EFLA leitar að hæfileikaríku starfsfólki með þekkingu og reynslu í hönnun umferðarmannvirkja til að starfa á starfsstöðvum fyrirtækisins. Viðkomandi kemur til með að taka þátt í fjölbreyttum hönnunarverkefnum gatna, vega og stíga. Starfsstöðvar EFLU eru m.a. í Reykjavík, Akureyri, Akranesi, Egilsstöðum og Selfossi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hönnun og skipulag gatna, vega og stíga
  • Þátttaka í þróun og útfærslu á umferðarmannvirkjum
  • Samstarf við hönnunarteymi og ytri samstarfsaðila
  • Hönnun og verkefnastjórnun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi, byggingarverkfræði eða byggingartæknifræði
  • Reynsla af hönnun gatna / samgönguverkefna
  • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi, ásamt lipurð í mannlegum samskiptum
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Reynsla í notkun hönnunarforrita t.d. NovaPoint, Civil3D, AutoCad o.fl.
  • Gott vald á íslensku og ensku, þekking á Norðurlandamáli er kostur
Fríðindi í starfi
  • Góður og hollur matur í hádeginu
  • Vellíðunarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Hreyfistyrkur
  • Gleraugnastyrkur
  • Fæðingarstyrkur
  • Hleðsla á rafbíl
  • Símastyrkur
  • Símaáskrift og heimatenging
Auglýsing stofnuð26. júní 2024
Umsóknarfrestur7. júlí 2024
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar