NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Hláturmild listaspíra óskar eftir aðstoð

Ég er kona á besta aldri, bý í Kópavogi og er að leita að aðstoðarkonu til starfa í NPA þjónustu. Ég hef gaman af lífinu og er úti um allt að gera alls konar hluti eins og að fara í sund og á menningarviðburði. Ég er í leiklist, sinni fjölbreyttum góðgerðarstörfum og sjálfboðaliðastörfum svo eitthvað sé nefnt.

Ég er hreyfihömluð og nota hjólastól. Ég er að leita að aðstoðarkonu sem getur aðstoðað mig eftir þörfum í mínu daglega lífi.

Ég óska eftir aðstoðarkonu í 40%-50% starf og getur vinnutíminn getur verið sveigjanlegur. Um er að ræða a.m.k. eina dagvakt í viku og aðra hvora helgi.

Ef þú hefur gaman af lífinu, getur tekið leiðsögn og átt auðvelt með mannleg samskipti þá er ég að leita að þér.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoð við heimilisstörf
  • Aðstoð við útisvæði við heimilið
  • Aðstoð við umhirðu farartækis
  • Vera til taks í sundferðum, bæjarferðum og við að sinna áhugamálum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Kvenkyns
  • 25 ára eða eldri
  • Tóbakslaus
  • Læs og talandi á íslensku
  • Kattarvinur, það er köttur á heimilinu
  • Sveigjanleg, áreiðanleg og stundvís
  • Bílpróf
  • Getur sinnt helstu heimilisstörfum
Auglýsing birt17. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Tóbakslaus
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar