
Icelandair
Icelandair er líflegur vinnustaður með starfstöðvar á Íslandi, Evrópu og Norður-Ameríku. Við erum einn stærsti og fjölbreyttasti vinnustaður landsins og vinnum í alþjóðlegu og síbreytilegu umhverfi. Við fljúgum til fjölda stórborga í Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada, og til áfangastaða innanlands og á Grænlandi.
Icelandair is a lively workplace with operations in Iceland, Europe and North America. We are one of the largest and most diverse companies in Iceland, and work in an international, and ever-changing environment. We fly to multiple cities in Europe, the United States and Canada, as well as destinations within Iceland and in Greenland.

Hlaðdeild - Reykjavíkurflugvöllur
Icelandair leitar að öflugum einstaklingum fyrir vorið 2025 í fjölbreytilegt starf við hleðslu og afhleðslu farangurs og frakt í flugvélum ásamt öðrum tifallandi verkum.
Um er að ræða tímabundin störf í sumar með möguleika á áframhaldandi starfi, starfið er vaktarvinna.
Mikil áhersla er lögð á þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum til að tryggja jákvæða upplifun farþega.
Starfssvið:
- Hleðsla og afhleðsla á farangri og frakt
- Frágangur og undirbúning fyrir komu og brottför flugvéla
- Almenn þjónusta og upplýsingargjöf
- Önnur tilfallandi verkefni
Hæfnikröfur:
- 19 ára lágmarksaldur
- Gild ökuréttindi
- Lyftarapróf æskileg
- Góð enskukunnátta
- Stundvísi
- Geta til þess að vinna undir álagi
- Hreint sakavottorð
Stefna Icelandair er að stuðla að jafnrétti og fjölbreytileika á meðal starfsfólks og hvetur einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um.
Nánari upplýsingar veitir:
Ævar Einarsson, Manager, [email protected]
Svala Guðjónsdóttir, People Manager, [email protected]
Auglýsing birt20. febrúar 2025
Umsóknarfrestur14. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Þorragata 1, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniLyftaraprófÖkuréttindiStundvísiVinna undir álagiVinnuvélaréttindiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (8)

Data Specialist - Powerplant
Icelandair

Starfsmaður á verkfæralager í Keflavík - sumarstarf
Icelandair

Logistic Coordinator
Icelandair

Vélvirki á viðhaldsstöð Icelandair
Icelandair

Salesforce Developer
Icelandair

Flugþjónustufólk - Akureyri
Icelandair

Line Production Planner
Icelandair

Aircraft Cleaning - Hangar Keflavík
Icelandair
Sambærileg störf (12)

Sumarstörf á Egilsstaðaflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir

Hlutastörf í farþegaþjónustu á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates

Flugumsjón - Sumarstarf
PLAY

Flugþjónustufólk - Akureyri
Icelandair

Sumarstörf á lager
Fríhöfnin

Sumarstörf í verslunum
Fríhöfnin

Meiraprófsbílstjórar
EAK ehf.

Starf í Umboðs- og stórflutningadeild
Torcargo

Farþegaumsjón - Sumarstarf
PLAY

Meiraprófsbílstjóri - sumarafleysingar
Bifreiðastöð ÞÞÞ

Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta
Landspítali

Vilt þú vera með okkur í sumar?
Isavia / Keflavíkurflugvöllur