
EAK ehf.
EAK er fyrirtæki sem tekur á móti, geymir og afgreiðir flugvélaeldsneyti á Keflavíkurflugvelli fyrir seljendur eldsneytis. Starfsstöð er á Keflavíkurflugvelli en þar starfa á vegum fyrirtækisins yfir 50 starfsmenn. Verklagsreglur á svæðinu fylgja alþjóðlegum viðmiðum.
Meiraprófsbílstjórar
EAK óskar eftir meiraprófsbílstjórum til starfa hjá fyrirtækinu. Starfið felst í afgreiðslu á flugvélaeldsneyti. Unnið er á vöktum 5-5-4. Sumarafleysing sem leitt getur til fastráðningar.
Hæfniskröfur.
- Meirapróf (trailer) er skilyrði.
- Hreint sakavottorð er skilyrði.
- Stundvísi
- Reglufylgni nauðsynleg
- Grunnþekking í ensku nauðsynleg
EAK er fyrirtæki sem tekur á móti, geymir og afgreiðir flugvélaeldsneyti á Keflavíkurflugvelli. Starfsstöð er á Keflavíkurflugvelli en þar starfa á vegum fyrirtækisins um 50 starfsmenn.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi
- Meirapróf
- Góð samskipti
Auglýsing birt30. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Fálkavöllur 3, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiMeirapróf CEStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Lyftaramaður óskast- hlutastarf/ tilfallandi um helgar
BANANAR

Vinnuvélaréttindi og meirapróf
Malbikstöðin ehf.

Viðgerðarmaður á verkstæði
Garðlist ehf

Meiraprófbílstjóri í vörudreifingu á höfuðborgarsvæðinu
Fraktlausnir ehf.

Bílstjóri óskast á sendibifreið.
Glymur flutningaþjónusta ehf.

Starfsmaður á vélaverkstæði
Vökvakerfi hf

Starfsmaður í pökkun
Lýsi

Bílstjóri með meirapróf
Malbikstöðin ehf.

Starf á sviði umhirðu og jarðsetninga
Kirkjugarðar Reykjavíkur

Viðhald orkuvera
HS Orka

CNC og sérvinnsla á gleri í glerverksmiðju á Hellu
Kambar Byggingavörur ehf

Summer Jobs at Keflavík airport 2025
Airport Associates