![PLAY](https://alfredprod.imgix.net/logo/09e1ce04-b2d2-4da0-8093-b4fd4c6c4b0e.png?w=256&q=75&auto=format)
PLAY
PLAY er íslenskt lágfargjaldaflugfélag sem býður flug til vinsælla áfangastaða á sem hagkvæmastan hátt fyrir farþega og náttúru. Með nýlegum Airbus 320neo og 321neo flugvélum er dregið sem mest úr losun gróðurhúsalofttegunda og þannig leitast við að koma fólki á áfangastað með sem minnstu kolefnisfótspori.
Hjá PLAY er öryggið alltaf í fyrsta sæti og áhersla lögð á stundvísi, einfaldleika, gleði og hagstæð verð.
Hjá PLAY er verið að byggja upp fjölbreyttan starfshóp og einstakan starfsanda. Áhersla er lögð á að skapa starfsmönnum öruggt og jákvætt starfsumhverfi sem er laust við mismunun og hvers konar áreitni. Við viljum bæta í þennan hóp drífandi og kraftmiklu fólki sem vill taka þátt í að breyta íslenskri flugsögu.
Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum netfangið [email protected].
Eingöngu er tekið á móti umsóknum á https://flyplay.com/storf.
![PLAY](https://alfredprod.imgix.net/cover/889ac21f-c2fb-4469-afe7-014a521f2a33.png?w=1200&q=75&auto=format)
Flugumsjón - Sumarstarf
Við leitum að úrræðagóðum og þjónustulunduðum einstaklingum með jákvætt viðmót til að starfa í flugumsjón. Um er að ræða sumarstarf með möguleika á fastráðningu eftir sumarið. Góð almenn tölvukunnátta og framúrskarandi færni í ensku er skilyrði.
Meðal helstu verkefna eru eftirfylgni og framkvæmd breytinga á daglegum flugáætlunum til að tryggja stundvísi flugfélagsins. Starfsstöðin er í Keflavík. Um er að ræða vaktavinnu, þar sem unnið er eftir 5-5-4 vaktakerfi á 12 tíma vöktum, bæði á dagvöktum og næturvöktum.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Gerð flugáætlana
-
Eftirfylgni með vakta- og hvíldarreglum áhafnameðlima
-
Undirbúningur fyrir hleðslu flugvéla og gerð hleðsluskráa
-
Samskipti við áhafnir og þjónustuaðila
-
Almennt eftirlit með leiðakerfi
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Menntun sem nýtist í starfi
-
Reynsla af flugrekstri
-
Álagsþol, sveigjanleiki og lausnamiðuð nálgun
-
Framúrskarandi enskukunnátta í ræðu og riti
-
Góð almenn tölvukunnátta
-
Jákvætt viðmót
-
Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
-
Hreint sakavottorð
Auglýsing birt11. febrúar 2025
Umsóknarfrestur25. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSveigjanleikiVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
![Southair](https://alfredprod.imgix.net/logo/187354d1-ddfe-48a0-a2ef-5b7a8d2ee1a5.png?w=256&q=75&auto=format)
SouthAir - Sumarstarf 2025
Southair
![Icelandair](https://alfredprod.imgix.net/logo/33d72d94-4bc1-4f22-aa39-e6e0d4fca96d.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf í inn- og útflutningi á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
![Icelandair](https://alfredprod.imgix.net/logo/33d72d94-4bc1-4f22-aa39-e6e0d4fca96d.png?w=256&q=75&auto=format)
Verkstjóri á Reykjavíkurflugvöllur
Icelandair
![Air Atlanta Icelandic](https://alfredprod.imgix.net/logo/c96fa527-a770-4aee-bf05-9539715a2e29.png?w=256&q=75&auto=format)
Structural Repair Engineer
Air Atlanta Icelandic
![Icelandair](https://alfredprod.imgix.net/logo/33d72d94-4bc1-4f22-aa39-e6e0d4fca96d.png?w=256&q=75&auto=format)
Verkstjóri - Tækjaverkstæði
Icelandair
![Icelandair](https://alfredprod.imgix.net/logo/33d72d94-4bc1-4f22-aa39-e6e0d4fca96d.png?w=256&q=75&auto=format)
Flugþjónustufólk - Akureyri
Icelandair
![Air Atlanta Icelandic](https://alfredprod.imgix.net/logo/c96fa527-a770-4aee-bf05-9539715a2e29.png?w=256&q=75&auto=format)
Maintenance Planner
Air Atlanta Icelandic
![Airport Associates](https://alfredprod.imgix.net/logo/314ce8ed-2574-4cee-994f-bf5b844dcce5.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates
![Fríhöfnin](https://alfredprod.imgix.net/logo/9d6728a0-30c1-4c37-b297-db92fdf1f44c.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf á lager
Fríhöfnin
![Fríhöfnin](https://alfredprod.imgix.net/logo/9d6728a0-30c1-4c37-b297-db92fdf1f44c.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf í verslunum
Fríhöfnin
![EAK ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/71c104c8-6f1b-4f0e-b33e-abf96ed2fa98.png?w=256&q=75&auto=format)
Meiraprófsbílstjórar
EAK ehf.
![Airport Associates](https://alfredprod.imgix.net/logo/314ce8ed-2574-4cee-994f-bf5b844dcce5.png?w=256&q=75&auto=format)
Hlutastörf í farþegaþjónustu á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates