Isavia Innanlandsflugvellir
Isavia Innanlandsflugvellir
Isavia Innanlandsflugvellir

Sumarstörf á Egilsstaðaflugvelli

Við leitum eftir að ráða heilsuhrausta og röska einstaklinga til sumarafleysinga við flugvallarþjónustu á Egilsstaðaflugvelli. Starfið er fjölbreytt og krefjandi í spennandi og skemmtilegu starfsumhverfi.

Helstu verkefni eru björgunar- og slökkviþjónusta, viðhald flugvallar og umhverfis hans, viðhald á tækjum ásamt önnur tilfallandi verkefni í samráði við vaktstjóra. Unnið er í vaktarvinnu.

Hæfniskröfur

  • Bílpróf er skilyrði

  • Meirapróf er kostur

  • Reynsla af slökkvistörfum og vinnuvélapróf er kostur

  • Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur

  • Viðkomandi þarf að standast læknisskoðun ásamt þrek- og styrktarpróf

  • Góð íslensku- og enskukunnátta

Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Harðarson umdæmisstjóri, [email protected]

Umsóknarfrestur er til 16. mars.

Við hvetjum áhugasama aðila, án tillits til kyns og uppruna, til að sækja um.

Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð.

Auglýsing birt21. febrúar 2025
Umsóknarfrestur16. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Egilsstaðir, 701 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar