Útlitslækning
Útlitslækning

Hjúkrunarfræðingur 40-50%

Aðstoð við meðferð sjúklinga m.a. með laserum. Starfið krefjast mikillar sjálfstæðni, samskipta við börn, tölvureynslu og helst góðrar þekkingar á samfélagsmiðlum auk reynslu í mannlegum samskiptum. Staðan getur tímabundið krafist hærra hlutfalls. Laus 1. maí eða fyrr eftir samkomulagi. Athugið þó að ekki verður unnið í júlí. Reyklaus vinnustaður.

Vinsamlegast sendið ítarlega ferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Helstu verkefni og ábyrgð

Meðferð eða aðstoð við meðferð sjúklinga.

Menntunar- og hæfniskröfur

Hjúkrunarfræðingur

Auglýsing birt19. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Grensásvegur 13, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.GooglePathCreated with Sketch.HjúkrunarfræðingurPathCreated with Sketch.InstagramPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar