Hreyfing
Hreyfing
Hreyfing

Markaðsfulltrúi

Leitum að metnaðarfullum markaðsfulltrúa með brennandi áhuga á heilbrigðum lífsháttum, þjónustuupplifun viðskiptavina og uppbyggingu vörumerkja.

Í boði er lifandi starf sem felur í sér þáttöku í markaðsstarfi Hreyfingar og innleiðingu á stefnumótandi áherslum um þjónustu og upplifun viðskiptavina m.a. stefnu félagsins í umhverfis- og sjálfbærnimálum.
Markaðsfulltrúi starfar beint undir framkvæmdastjóra. Starfið er tímabundin afleysing v. fæðingarorlofs.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón vefsíðu, uppsetning fréttabréfa, hugmyndavinna og vinnsla markaðsefnis fyrir net og samfélagsmiðla
  • Ábyrgð og umsjón með samfélagsmiðlum o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Afar góð hæfni í textaskrifum og gott auga fyrir myndefni
  • Framúrskarandi hæfni í íslensku
  • Góð enskukunnátta
  • Reynsla og þekking á markaðsmálum og umsjón samfélagsmiðla
  • Frumkvæði og hæfni til að starfa sjálfstætt
  • Menntun á sviði grafískrar hönnunar kostur
  • Þarf að hafa brennandi áhuga á öllu tengt heilsu
  • Háskólagráða á sviði markaðsmála/grafískrar hönnunar og reynsla á vinnumarkaði
Fríðindi í starfi
  • Ýmis fríðindi fylgja starfinu
Auglýsing birt20. febrúar 2025
Umsóknarfrestur3. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AdWordsPathCreated with Sketch.AuglýsingagerðPathCreated with Sketch.Email markaðssetningPathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.GooglePathCreated with Sketch.Google AnalyticsPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.InDesignPathCreated with Sketch.InstagramPathCreated with Sketch.Leitarvélabestun (SEO)PathCreated with Sketch.MailchimpPathCreated with Sketch.Markaðssetning á netinuPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Skilgreining markhópaPathCreated with Sketch.SkjámiðlarPathCreated with Sketch.TextagerðPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar