

Tímabundið starf í sumar
Við óskum eftir að ráða í tímabundið starf í sumar
Fataverslunin Imperial óskar eftir að ráða aðila í starf söluráðgjafa
Starfið er fyrst og fremst til að ráðleggja fólki við kaup á fatnaði og því mikil áhersla lögð á góða og faglega þjónustu
Leitast er eftir ábyrgri manneskju sem sýnir metnað og frumkæði i starfi , með ríka þjónustulund , starfsmanni sem er kraftmikill, skipulagður, söludrifin , jákvæður og góður í mannlegum samskiptum
skemmtilegt tækifæri fyrir réttan aðila
Einnig leitum við eftir aðila til að sjá um netmiðla í hlutastarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita viðskiptavinum frábæra þjónustu
- Liðsinna viðskiptavinum við val á fatnaði og fylgihlutum
- Áfyllingar og frágangur á vörum í verslun
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunar-og/eða þjónustustörfum er kostur
- Góð þjónustulund og sölugleði
- Jákvæðni,metnaður og framtaksemi
- Áhugi á tísku
Auglýsing birt16. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gleráreyrar 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
SkipulagSölumennskaVöruframsetning
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Egilsstaðir: Söluráðgjafar bæði í sumar- og framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Digital Marketing Manager
Iceland Tours

Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Kara Connect
Kara Connect

Hlutastarf í gólfefnadeild - Byko Breidd
Byko

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Lyfja Nýbýlavegi- sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Sumarstarf - frístundastarf fyrir fötluð börn og ungmenni - Vinaskjól og Kletturinn
Hafnarfjarðarbær

Starfsfólk í gæslu hjá Byggðasafni - sumarstarf
Hafnarfjarðarbær

Birtinga- og samfélagsmiðlastjóri
SALT - Auglýsingastofa

Afgreiðsla, lager og sumarvinna.
Kvarnir ehf