Imperial Akureyri
Imperial Akureyri
Imperial Akureyri

Tímabundið starf í sumar

Við óskum eftir að ráða í tímabundið starf í sumar

Fataverslunin Imperial óskar eftir að ráða aðila í starf söluráðgjafa

Starfið er fyrst og fremst til að ráðleggja fólki við kaup á fatnaði og því mikil áhersla lögð á góða og faglega þjónustu

Leitast er eftir ábyrgri manneskju sem sýnir metnað og frumkæði i starfi , með ríka þjónustulund , starfsmanni sem er kraftmikill, skipulagður, söludrifin , jákvæður og góður í mannlegum samskiptum

skemmtilegt tækifæri fyrir réttan aðila

Einnig leitum við eftir aðila til að sjá um netmiðla í hlutastarf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Veita viðskiptavinum frábæra þjónustu
  • Liðsinna viðskiptavinum við val á fatnaði og fylgihlutum
  • Áfyllingar og frágangur á vörum í verslun
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af verslunar-og/eða þjónustustörfum er kostur
  • Góð þjónustulund og sölugleði
  • Jákvæðni,metnaður og framtaksemi
  • Áhugi á tísku

 

Auglýsing birt16. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Gleráreyrar 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Vöruframsetning
Starfsgreinar
Starfsmerkingar