

Tímabundið starf í sumar
Við óskum eftir að ráða í tímabundið starf í sumar
Fataverslunin Imperial óskar eftir að ráða aðila í starf söluráðgjafa
Starfið er fyrst og fremst til að ráðleggja fólki við kaup á fatnaði og því mikil áhersla lögð á góða og faglega þjónustu
Leitast er eftir ábyrgri manneskju sem sýnir metnað og frumkæði i starfi , með ríka þjónustulund , starfsmanni sem er kraftmikill, skipulagður, söludrifin , jákvæður og góður í mannlegum samskiptum
skemmtilegt tækifæri fyrir réttan aðila
Einnig leitum við eftir aðila til að sjá um netmiðla í hlutastarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita viðskiptavinum frábæra þjónustu
- Liðsinna viðskiptavinum við val á fatnaði og fylgihlutum
- Áfyllingar og frágangur á vörum í verslun
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunar-og/eða þjónustustörfum er kostur
- Góð þjónustulund og sölugleði
- Jákvæðni,metnaður og framtaksemi
- Áhugi á tísku
Auglýsing birt16. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gleráreyrar 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
SkipulagSölumennskaVöruframsetning
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Heildsala
Grænn Markaður ehf.

Starfsmaður á hjólbarðaverkstæði í Reykjanesbæ
Dekkjahöllin ehf

Sumarstörf í þjónustudeild VATN OG VEITUR, Kópavogi
Vatn & veitur

Sölumaður í Reykjavík
Fast Parts ehf.

Gleraugnaverslun - framtíðarstarf
PLUSMINUS OPTIC

Samfélagsmiðlar og vefverslun
Polarn O. Pyret

Barnafataverslunin Polarn O. Pyret
Polarn O. Pyret

Sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu
Íslandshótel

Steypupantanir og sala
Steypustöðin

Söluráðgjafi í ELKO Lindum
ELKO

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.

Lyfja Selfossi - Sala og þjónusta, Sumarstarf
Lyfja