Útlitslækning
Útlitslækning

Snyrtifræðingur / sjúkraliði - 50%

Aðstoð við meðferð sjúklinga m.a. með laserum. Störfin krefjast mikillar sjálfstæðni, samskipta við börn, tölvureynslu og reynslu í mannlegum samskiptum. 50% staða sem getur tímabundið krafist hærra hlutfalls. Laus 1. maí eða fyrr eftir samkomulagi. Athugið þó að ekki verður unnið í júlí. Reyklaus vinnustaður.

Auglýsing birt19. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Grensásvegur 13, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar