Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í heimahjúkrun/aðstoðarmaður í heimahjúkrun

Hefur þú áhuga á fjölbreyttu og sveigjanlegu starfi og tilheyra öflugum starfsmannahóp? Norðurmiðstöð auglýsir eftir sjúkraliða eða einstaklingi sem hefur mikla reynslu af umönnun til starfa við heimahjúkrun Sléttuvegi. Við erum þekkt fyrir góðan starfsanda. Hér er lögð rík áhersla á teymisvinnu, samráð og styðjandi starfsumhverfi.

Um er að ræða starf í afleysingu til a.m.k. 6 mánaða með möguleika á áframahaldandi starfi. Starfshlutfall getur verið samkvæmt samkomulagi, 80-100%.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Sjúkraliðafélags Íslands / Eflingar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfað er eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar.
  • Hjúkrunarþjónusta í heimahúsi í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar og þjónustuþega
  • Taka virkan þátt í starfsemi teymis
  • Sinna sérhæfðri hjúkrunarmeðferð í samráði við teymisstjóra - sjúkraliði 
  • Verkstýra og forgangsraða hjúkrun og samþættri þjónustu utan dagvinnutíma- sjúkraliði 
  • Taka þátt í eftirfylgd og mati á hjúkrunaráætlunum í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt sjúkraliðaleyfi
  •  Eða mikil reynsla af umönnun/ starfi í heimahjúkrun 
  • Reynsla af teymisvinnu og vinna með hjúkrunaráætlun er kostur
  • Sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum
  • Góð samskipta- og skipulagshæfni
  • Íslenska, gott málfar og góður frágangur á texta ( A-2- B1 skv. evrópska tungumálarammanum)
  • Þekking á sjúkraskrákerfinu SÖGU æskileg
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög um málefni fatlaðs fólks sem og reglur Reykjavíkurborgar
Fríðindi í starfi
Auglýsing birt13. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SjúkraliðiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar