
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Sjúkraliði í heimahjúkrun/aðstoðarmaður í heimahjúkrun
Hefur þú áhuga á fjölbreyttu og sveigjanlegu starfi og tilheyra öflugum starfsmannahóp? Norðurmiðstöð auglýsir eftir sjúkraliða eða einstaklingi sem hefur mikla reynslu af umönnun til starfa við heimahjúkrun Sléttuvegi. Við erum þekkt fyrir góðan starfsanda. Hér er lögð rík áhersla á teymisvinnu, samráð og styðjandi starfsumhverfi.
Um er að ræða starf í afleysingu til a.m.k. 6 mánaða með möguleika á áframahaldandi starfi. Starfshlutfall getur verið samkvæmt samkomulagi, 80-100%.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Sjúkraliðafélags Íslands / Eflingar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfað er eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar.
- Hjúkrunarþjónusta í heimahúsi í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar og þjónustuþega
- Taka virkan þátt í starfsemi teymis
- Sinna sérhæfðri hjúkrunarmeðferð í samráði við teymisstjóra - sjúkraliði
- Verkstýra og forgangsraða hjúkrun og samþættri þjónustu utan dagvinnutíma- sjúkraliði
- Taka þátt í eftirfylgd og mati á hjúkrunaráætlunum í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt sjúkraliðaleyfi
- Eða mikil reynsla af umönnun/ starfi í heimahjúkrun
- Reynsla af teymisvinnu og vinna með hjúkrunaráætlun er kostur
- Sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum
- Góð samskipta- og skipulagshæfni
- Íslenska, gott málfar og góður frágangur á texta ( A-2- B1 skv. evrópska tungumálarammanum)
- Þekking á sjúkraskrákerfinu SÖGU æskileg
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög um málefni fatlaðs fólks sem og reglur Reykjavíkurborgar
Fríðindi í starfi
Sjá nánar hér: https://reykjavik.is/atvinna-og-mannaudur/hlunnindi
Auglýsing birt13. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSjúkraliðiTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (14)

Stórskemmtilegt sumarstarf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í heimahjúkrun- Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Teymisstjóri fjarheimaþjónustu í Skjáveri Velferðarsviðs Rey
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt sumarstarf á íbúðarkjarna í breiðholtinu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Félagsráðgjafi hjá Rafrænni miðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Heimastuðningur Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Teymisstjóri í skaðaminnkandi búsetuúrræði fyrir konur
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi óskast á Skúlagötu 46
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsmaður við umönnun í dagþjálfun Þorraseli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarnemar / læknanemar - Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Umönnun Droplaugarstaðir - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sambærileg störf (12)

Höfuð-Borgin - Sértæk félagsmiðstöð
Höfuð-borgin sértæk félagsmiðstöð

Sumarstarfsmaður á skammtímadvöl - Hnotuberg
Hafnarfjarðarbær

Sumarstörf á þjónustukjarna fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær

Ert þú að leita að fjölbreyttu starfi?
NPA miðstöðin

Aðstoðarverkstjórnandi óskast á Akureyri
NPA miðstöðin

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á vaktir
NPA miðstöðin

Sumarstarf á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Hæfingarstöðin Dalvegi

Sumarstarf - vaktavinna, kvöld og helgar
Sumarstörf í Árborg

Umönnun sumarstarf - Reykjanesbær
Hrafnista

Langar þig að aðstoða mig í mínu lífi?
NPA miðstöðin

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Skemmtilegt sumarstarf í búsetukjarna
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar