![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-0917ee43-38be-4693-905d-74ef9ab0fceb.png?w=1200&q=75&auto=format)
Sjúkraliði í heimahjúkrun- Norðurmiðstöð
Heimahjúkrun í Norðurmiðstöð leitar að sjúkraliðum í spennandi og fjölbreytt starf. Starfshlutfall er samkomulag.
Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja takast á við fjölbreytt og áhugaverð verkefni sjúkraliða í heimahjúkrun.
Í Norðurmiðstöð er veitt fjölbreytt þjónusta á sviði velferðar-, skóla-og frístundamála fyrir Laugardal, Háaleiti og Bústaðahverfi.
Unnið er eftir samþættri heimaþjónustu heimahjúkrunar, heimastuðnings og endurhæfingarteymis. Markmið þjónustunnar er að veita örugga og góða þjónustu við þjónustuþega.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfa eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar.
- Hjúkrun í heimahúsi, í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar og aðrar heilbrigðisstéttir.
- Framkvæmd og eftirfylgd hjúkrunaráætlana og skráning í Sögu.
- Virk þátttaka í teymisvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjúkraliðamenntun, íslenskt starfsleyfi
- Þekking og reynsla af sjúkraskrárkerfi Sögu og RAI mælitækjum æskileg.
- Íslenskukunnátta á bilinu B2-C2 í samræmi við evrópskan tungumálarammann.
- Ökuréttindi.
- Frumkvæði og faglegur metnaður
- Góð samskipta-og skipulagshæfni.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
- Sund-og menningarkort.
- Samgöngustyrkur
- Heilsustyrkur
- Mötuneyti
Auglýsing birt12. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Efstaleiti 1, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (21)
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Teymisstjóri í skaðaminnkandi búsetuúrræði fyrir konur
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Stuðningsfulltrúi óskast á Skúlagötu 46
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Teymisstjóri heimahjúkrunar í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Deildarstjóri í búsetukjarna í Brautarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Stuðningsfulltrúa vantar á íbúðarkjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Deildarstjóri í íbúðarkjarna að Lindargötu 64
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður við umönnun í dagþjálfun Þorraseli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Við leitum að drífandi og metnaðarfullum stuðningsráðgjafa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Hjúkrunarnemar / læknanemar - Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Umönnun Droplaugarstaðir - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Skrifstofustjóri öldrunarmála
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Störf í tímavinnu í neyðarskýli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Stuðningsráðgafi á skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmen
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Hjúkrunarstjóri í heimaþjónustu Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Vertu hluti af framtíð velferðarþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Sjúkraliði í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Hjúkrunarfræðingar Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Hjúkrunarnemar/sjúkraliðanemar og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
Sjúkraliðar í heimahjúkrun-Sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sambærileg störf (12)
![Mörk hjúkrunarheimili](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-c080f135-fa01-4b0d-b1a5-bcfeed88f206.png?w=256&q=75&auto=format)
Sjúkraliðar óskast til starfa
Mörk hjúkrunarheimili
![Landspítali](https://alfredprod.imgix.net/logo/cdc858ae-ca68-46ef-8c0d-8c8c1d343dc8.png?w=256&q=75&auto=format)
Sjúkraliði - hlutastarf á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali
![Heilbrigðisstofnun Suðurlands](https://alfredprod.imgix.net/logo/2efd81fb-9266-401a-a3fd-a9c3e3a70995.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf á HSU - Sjúkraliði á heilsugæslu í Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
![Landspítali](https://alfredprod.imgix.net/logo/cdc858ae-ca68-46ef-8c0d-8c8c1d343dc8.png?w=256&q=75&auto=format)
Sjúkraliði á Líknardeild
Landspítali
![Garðabær](https://alfredprod.imgix.net/logo/def43928-0e06-4ff6-8d53-ea33317b1b28.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfskraftur óskast á Ægisgrund
Garðabær
![Heilbrigðisstofnun Suðurlands](https://alfredprod.imgix.net/logo/2efd81fb-9266-401a-a3fd-a9c3e3a70995.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf á HSU - Sjúkraliðar á bráðamóttöku
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
![Landspítali](https://alfredprod.imgix.net/logo/cdc858ae-ca68-46ef-8c0d-8c8c1d343dc8.png?w=256&q=75&auto=format)
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
![Landspítali](https://alfredprod.imgix.net/logo/cdc858ae-ca68-46ef-8c0d-8c8c1d343dc8.png?w=256&q=75&auto=format)
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
![Tannir tannlæknastofa ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/ffc481b8-12ef-4216-9a62-6bc61a2cdbbe.png?w=256&q=75&auto=format)
Aðstoðarmaður tannlæknis
Tannir tannlæknastofa ehf
![Sóltún hjúkrunarheimili](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-d16b1235-b0a8-440d-8cb6-b2f16e4c0f92.png?w=256&q=75&auto=format)
Sóltún - Sjúkraliði, verkefnastjóri
Sóltún hjúkrunarheimili
![Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili](https://alfredprod.imgix.net/logo/ddf91c68-03cb-4527-b27e-98c39675ae78.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarafleysingar á Höfða
Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
![Læknastofur Reykjavíkur](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-0aa8c1c8-ec8d-4e46-9522-d660a61899a8.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Sjúkraliði óskast í 50-100% starf
Læknastofur Reykjavíkur