Reykjanesbær
Reykjanesbær
Reykjanesbær

Heilsuleikskólinn Heiðarsel - Sérkennari

Leikskólinn er fjögurra deilda og hefur starfað samkvæmt viðmiðum Heilsustefnunnar frá 2004 þar sem markmiðin eru að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á leik, hreyfingu, næringu og sköpun í leik og starfi. Aðrar áherslur í starfi leikskólans eru læsi, stærðfræði og tónlist. Einkunnarorð skólans eru hreyfing, næring, listsköpun og leikur.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Um 70% starf er að ræða og er vinnutíminn eftir samkomulagi. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 6. ágúst 2025. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Veitir börnum með sérþarfir leiðsögn og stuðning með einstaklings- og hópkennslu 
  • Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs 
  • Sinnir þeim verkefnum er varða sérkennslu í leikskólanum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólasérkennaramenntun æskileg
  • Reynsla af sérkennslu á leikskólastigi æskileg
  • Reynsla af starfi á leikskólastigi æskileg
  • Jákvæðni og samskiptahæfni
  • Frumkvæði og faglegur metnaður
  • Stundvísi og áreiðanleiki
  • Mjög góð Íslenskukunnátta í töluðu og rituðu máli
  • Hreint sakavottorð skilyrði
Hlunnindi:
  • Bókasafnskort
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó  
Auglýsing birt13. maí 2025
Umsóknarfrestur26. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Heiðarbraut 27, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Starfsgreinar
Starfsmerkingar