
Reykjanesbær
Reykjanesbær er fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegnum öflugt skóla-, íþrótta-, og menningarstarf. Íbúar sinna fjölbreyttum störfum í vistvænu fjölmenningarsamfélagi sem einkennist af framsækni, eldmóði og virðingu.
Reykjanesbær hefur að markmiði að hafa ávallt á að skipa hæfum og
ánægðum starfsmönnum sem geta sýnt frumkvæði í störfum sínum og veitt bæjarbúum framúrskarandi þjónustu. Það er sameiginlegt verkefni starfsmanna og stjórnenda sveitarfélagsins að veita bæjarbúum sem allra besta þjónustu og sú samvinna byggir á gagnkvæmu trausti og virðingu fyrir ólíkum
sjónarmiðum.

Heilsuleikskólinn Heiðarsel - Leikskólakennarar/starfsfólk
Heiðarsel er fjögurra deilda og hefur starfað samkvæmt viðmiðum Heilsustefnunnar frá 2004 þar sem markmiðin eru að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á leik, hreyfingu, næringu og sköpun í leik og starfi. Aðrar áherslur í starfi leikskólans eru læsi, stærðfræði og tónlist. Einkunnarorð skólans eru hreyfing, næring, listsköpun og leikur.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Um 100% starf er að ræða og er vinnutíminn 8:15 – 16:15 Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 6. ágúst 2025. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara
- Taka þátt í skipulagningu faglegs starfs
- Taka þátt í foreldrasamstarfi í samráði við deildarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun (leyfisbréf fylgi umsókn)
- Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum
- Frumkvæði og faglegur metnaður
- Samskiptahæfni og áhugi á að vinna í hóp
- Reynsla af störfum með börnum
- Ábyrgð og stundvísi
- Íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð skilyrði
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Auglýsing birt13. maí 2025
Umsóknarfrestur26. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Heiðarbraut 27, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiSveigjanleikiUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Heilsuleikskólinn Heiðarsel - Sérkennari
Reykjanesbær

Leikskólakennari óskast í Efstahjalla
Efstihjalli

Leikskólakennari óskast fyrir skólaárið 2025-2026
Heilsuleikskólinn Skógarás

Leikskólakennari óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Heilsuleikskólinn Holtakot

Leikskólastjóri óskast í leikskólann Hulduberg
Leikskólinn Hulduberg

Leikskólakennari / leiðbeinandi - Kirkjubæjarskóli
Skaftárhreppur

Deildarstjóri óskast í heilsuleikskólann Urriðaból
Urriðaból Garðabæ

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Urriðaból
Urriðaból Garðabæ

Deildarstjóri óskast
Efstihjalli

Deildarstjóri óskast í leikskólann Nóaborg, Stangarholti 11
Leikskólinn Nóaborg

Leikskólakennari
Leikskólinn Sólborg