
Skaftárhreppur
Skaftárhreppur er einn af landstærstu hreppum Íslands. Flestir búa í dreifbýli. Íbúar í Skaftárhreppi voru 625 1. janúar 2021. Aðalatvinnuvegir eru landbúnaður og ferðaþjónusta. Veðursæld er í Skaftárhreppi þar sem vetur eru mildir og sumur hlý. Margar náttúruperlur eru í hreppnum s.s. Landbrotshólarnir, Dverghamrar og Fjaðrárgljúfur. Hluti Skaftárhrepps er á Vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs þar sem eru Lakagígar, Eldgjá og Langisjór.
Nánari upplýsingar má finna á www.klaustur.is
Leikskólakennari / leiðbeinandi - Kirkjubæjarskóli
Kirkjubæjarskóli / Heilsuleikskólinn Kæribær óskar eftir að ráða leikskólakennara / leiðbeinanda fyrir skólaárið 2025 -2026.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur með og tekur virkan þátt í leik og starfi með börnunum bæði inni og úti
- Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna
- Sinnir þeim störfum innan leikskólans sem yfirmaður felur honum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu
- Reynsla af kennslu leikskólabarna æskileg
- Faglegur metnaður, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
- Stundvísi og samviskusemi
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt13. maí 2025
Umsóknarfrestur27. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Klausturvegur 4, 880 Kirkjubæjarklaustur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Við leitum að dásamlegum samstarfsaðila
Regnboginn

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Heilsuleikskólinn Heiðarsel - Leikskólakennarar/starfsfólk
Reykjanesbær

Heilsuleikskólinn Heiðarsel - Sérkennari
Reykjanesbær

Leikskólakennari óskast í Efstahjalla
Efstihjalli

Leikskólakennari óskast fyrir skólaárið 2025-2026
Heilsuleikskólinn Skógarás

Flokkstjórar og aðstoðarflokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Heilsuleikskólinn Holtakot

Fjölhæfur grunnskólakennari
Skaftárhreppur

Leikskólastjóri óskast í leikskólann Hulduberg
Leikskólinn Hulduberg

Deildarstjóri óskast í heilsuleikskólann Urriðaból
Urriðaból Garðabæ

Umsjónarkennari á yngsta stig!
Salaskóli