
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir kennurum
Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir fyrir næsta skólaár eftir
- Umsjónarkennara í teymi á unglingastigi
- Umsjónarkennara í teymi á yngstastigi
Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfsstöðva skóli í Borgarfirði. Starfsstöðvar skólans eru þrjár á Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og á Varmalandi. 30 nemendur í 1.-5. bekk Hvanneyri, um 110 nemendur í 1.-10. bekk á Kleppjárnsreykjum og um 30 nemendur í 1.-4. bekk á Varmalandi.
Grunnskóli Borgarfjarðar er teymiskennsluskóli þar sem kennarar vinna í teymum með samkennslu tveggja til fjögurra árganga. Skólinn vinnur eftir gildum heilsueflingar og grænfána og er leiðtogaskóli. Nánar um stefnu skólans er á heimasíðunni www.gbf.is
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf kennara
- Kennaramenntun
- Reynsla af kennslu í grunnskóla
- Áhugi og metnaður fyrir að starfa með börnum og ungmennum
- Sveigjanleiki og framúrskarandi hæfni í samskiptum.
- Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
- Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði.
- Færni í notkun tækni.
- Framtaksemi og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt26. mars 2025
Umsóknarfrestur6. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Varmaland-skóli 134934, 311 Borgarnes
Hvanneyri, 311 Hvanneyri
Kleppjárnsreykir lóð , 320 Reykholt í Borgarfirði
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (10)

Aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leiðbeinandi í sumarfjöri
Borgarbyggð

Leiðtogi barna og ungmenna í Borgarbyggð
Borgarbyggð

Matráður í Uglukletti
Borgarbyggð

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð

Frístundarleiðbeinandi á Hvanneyri og Kleppjárnsreykjum
Borgarbyggð

Stuðningsfjölskyldur fyrir börn
Borgarbyggð

Verkstjóri í áhaldahús Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Kennari í Andabæ
Borgarbyggð

Stuðningsfulltrúi - framlengdur umsóknarfrestur
Borgarbyggð
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla 70-100% starf
Álfhólsskóli

Álfhólsskól óskar eftir textílkennara 2025-2026
Álfhólsskóli

Kennari á miðstigi í Álfhólsskóla 2025-2026
Álfhólsskóli

Forfallakennari í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Heilsuleikskólinn Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær

Laus störf í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ
Hjallastefnan

Kennarar í Auðarskóla skólaárið 2025-2026
Auðarskóli

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Kringlumýri frístundamiðstöð

PISA - úrvinnsla svara
Mennta- og barnamálaráðuneyti

Viltu kenna bíliðngreinar við Borgarholtsskóla?
Borgarholtsskóli

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Stærðfræðikennari á eldra stigi
Fellaskóli