
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Matráður í Uglukletti
Leikskólinn Ugluklettur í Borgarnesi auglýsir eftir matráði. Um er að ræða 100% starfshlutfall og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Matráður tekur þátt í því uppeldisstarfi sem fram fer í leikskólanum með áherslu á vellíðan barna og gott starfsumhverfi. Matráður ber ábyrgð á rekstri mötuneytis leikskólans ásamt því að sjá um þvottahús og kaffistofu starfsmanna.
Skólinn vinnur eftir gildum jákvæðrar sálfræði og heilsueflingar. Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu https://borgarbyggd.is/stofnun/ugluklettur
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sér um matreiðslu, undirbúning og frágang matvæla
- Sér um að næringargildi fæðunnar sé í samræmi við manneldismarkmið
- Gerir matseðla og sér um kynningu á þeim
- Sér um innkaup á matvælum og annarri rekstrarvöru fyrir mötuneyti
- Hefur eftirlit með tækjum og búnaði í mötuneyti
- Þrif og hreingerning í mötuneyti og þvottahúsi
- Verkstjórn í mötuneyti skv. nánari ákvörðun skólastjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi er kostur.
- Skipulagshæfni, snyrtimennska og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Hæfni í mannlegum samskipum og frumkvæði í starfi.
- Stundvísi og áreiðanleiki.
Fríðindi í starfi
- Afsláttur af leikskólagjöldum í Borgarbyggð
- 36 klst. vinnuvika
- Heilsustyrkur til starfsmanna
Auglýsing birt21. mars 2025
Umsóknarfrestur11. apríl 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Ugluklettur 1, 310 Borgarnes
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (9)

Leiðtogi barna og ungmenna í Borgarbyggð
Borgarbyggð

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leiðbeinandi í sumarfjöri
Borgarbyggð

Frístundarleiðbeinandi á Hvanneyri og Kleppjárnsreykjum
Borgarbyggð

Stuðningsfjölskyldur fyrir börn
Borgarbyggð

Verkstjóri í áhaldahús Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Kennari í Andabæ
Borgarbyggð

Stuðningsfulltrúi - framlengdur umsóknarfrestur
Borgarbyggð

Flokkstjórar í Vinnuskóla Borgarbyggðar
Borgarbyggð
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf í glænýju mötuneyti
Embla Medical | Össur

Vaktstjóri í eldhús / Sous Chef – Hótel Stracta
Stracta Hótel

Ert þú sushi kokkur? Umami er að stækka!
UMAMI

Matreiðslufólk og þjónar // Chefs, kitchen staff & waiters
Galito

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/assistant
Fjallkonan - krá & kræsingar

Sumarstarf í eldhúsi - Hrafnista Nesvellir (Reykjanesbær)
Hrafnista

Kokkur á Elliða kaffihús og veisluþjónusta
Elliði

Matráður óskast
Austurkór

Matráður við Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð

Eldhús og þjónustustarf
Mömmumatur.is

Uppvaskari/Dishwasher 08:00-16:00 monday - friday
Rétturinn ehf.