
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Grunnskólakennari - Grunnskólinn í Borgarnesi
Grunnskólinn í Borgarnesi leitar að metnaðarfullum kennurum skólaárið 2025-2026.
Grunnskólinn í Borgarnesi er heildstæður grunnskóli með um 340 nemendur og 60 starfsmenn. Við skólann starfar samheldinn og framsækinn starfsmannahópur. Skólinn vinnur eftir stefnu Uppeldis til ábyrgðar þar sem áhersla er lögð á velferð nemenda. Skólinn er teymiskennsluskóli og er í innleiðingarferli á leiðsagnarnámi.
Gildi skólans eru sjálfstæði, ábyrgð, virðing og samhugur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjónarkennsla
- Sérkennsla
- Áhersla á teymiskennslu og leiðsagnarnám
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk
- Vinna að jákvæðum skólabrag ásamt starfsfólki skólans
- Önnur afmörkuð verkefni innan skólann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
- Þekking og hæfileikar til að vinna að framsæknu skólastarfi
- Jákvæðni og faglegur matnaður
- Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og samviskusemi
- Íslenskukunnátta á stigi C2 samkvæmt samevrópska matskvarðanum
Auglýsing birt14. apríl 2025
Umsóknarfrestur28. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gunnlaugsgata 13, 310 Borgarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)

Grunnskóli Borgarfjarðar umsjónarkennar, mynd og textílmennt
Borgarbyggð

Leiðbeinendur í Vinnuskóla Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Leikskólastjóri í Klettaborg
Borgarbyggð

Leiðtogi barna og ungmenna í Borgarbyggð
Borgarbyggð

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð

Frístundarleiðbeinandi á Hvanneyri og Kleppjárnsreykjum
Borgarbyggð

Stuðningsfjölskyldur fyrir börn
Borgarbyggð
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Klettaborg

Umsjónarkennari í 1. bekk - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Ertu framsækinn kennari?
Hörðuvallaskóli

Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara
Garðabær

Kennarar í Auðarskóla skólaárið 2025-2026
Auðarskóli

Umsjónarkennari á yngsta stigi
Egilsstaðaskóli

Faggreinakennari á unglingastigi
Egilsstaðaskóli

Umsjónarkennari á miðstigi
Egilsstaðaskóli

Íþróttakennari
Egilsstaðaskóli

Deildarstjóri tómstundamiðstöðvar - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Heimilisfræðikennari - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari á unglingastigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær