Borgarbyggð
Borgarbyggð
Borgarbyggð

Grunnskólakennari - Grunnskólinn í Borgarnesi

Grunnskólinn í Borgarnesi leitar að metnaðarfullum kennurum skólaárið 2025-2026.

Grunnskólinn í Borgarnesi er heildstæður grunnskóli með um 340 nemendur og 60 starfsmenn. Við skólann starfar samheldinn og framsækinn starfsmannahópur. Skólinn vinnur eftir stefnu Uppeldis til ábyrgðar þar sem áhersla er lögð á velferð nemenda. Skólinn er teymiskennsluskóli og er í innleiðingarferli á leiðsagnarnámi.

Gildi skólans eru sjálfstæði, ábyrgð, virðing og samhugur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjónarkennsla
  • Sérkennsla
  • Áhersla á teymiskennslu og leiðsagnarnám
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk
  • Vinna að jákvæðum skólabrag ásamt starfsfólki skólans
  • Önnur afmörkuð verkefni innan skólann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
  • Þekking og hæfileikar til að vinna að framsæknu skólastarfi
  • Jákvæðni og faglegur matnaður
  • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi og samviskusemi
  • Íslenskukunnátta á stigi C2 samkvæmt samevrópska matskvarðanum
Auglýsing birt14. apríl 2025
Umsóknarfrestur28. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Gunnlaugsgata 13, 310 Borgarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar