
Ungbarnaleikskólinn Mánahvoll
Mánahvoll er ungbarnaleikskóli í Garðabæ. Við leggjum áherslu á samvinnu, traust, gleði og sköpun þar sem það endurspeglast í öllu daglegu starfi leikskólans.
Dagskipulagið byggir á þörfum barnanna og leiðum til að tryggja vellíðan þeirra. Áhugasömum gefst tækifæri til að starfa í lærdómssamfélagi þar sem sjónum er beint að faglegri þróun.

Leikskólinn Mánahvoll auglýsir eftir leikskólakennara
Mánahvoll er ungbarnaleikskóli í Garðabæ. Við leggjum áherslu á samvinnu, traust, gleði og sköpun þar sem það endurspeglast í öllu daglegu starfi leikskólans. Dagskipulagið byggir á þörfum barnanna og leiðum til að tryggja vellíðan þeirra. Áhugasömum gefst tækifæri til að starfa í lærdómssamfélagi þar sem sjónum er beint að faglegri þróun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur með og undir deildarstjóra
- Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu* (leyfisbréf fylgi umsókn)
- Að lágmarki 90 námseiningar á einu námssviði aðalnámskrár og menntunarfræði leikskóla
- Reynsla af starfi á leikskólastigi eða starfi með börnum er æskileg
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Góð samskiptahæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
*Fáist ekki starfsmaður með leyfisbréf til kennslu kemur til greina að ráða háskólamenntaðan einstakling tímabundið til starfa sbr. lög nr. 95/2019.
Auglýsing birt27. maí 2025
Umsóknarfrestur20. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þroskaþjálfi eða einstaklingur með sambærilega menntun
Víkurskóli

Leikskólakennari
Mýrdalshreppur

Deildarstjóri
Mýrdalshreppur

Stuðningsfulltrúi og umsjónarmaður dægradvalar Víkurskóla
Víkurskóli

Stuðningsfulltrúi
Víkurskóli

Kennari – ýmis fög
Víkurskóli

Umsjónarkennari á yngsta stigi/miðstigi
Víkurskóli

Deildarstjóri óskast í leikskólann Nóaborg, Stangarholti 11
Leikskólinn Nóaborg

Deildarstjórar í nýjan leikskóla
Leikskólinn Sumarhús

Leikskólakennari
Leikskólinn Álfaborg

Leikskólinn Akrar auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra
Leikskólinn Akrar

Fimleikaþjálfarar óskast
Íþróttafélagið Grótta