Borgarbyggð
Borgarbyggð
Borgarbyggð

Starfsfólk í heimaþjónustu

Borgarbyggð óskar eftir starfsfólki í heimilishjálp.

Laust er til umsóknar sumarafleysing í heimaþjónustu Borgarbyggðar með möguleika á áframhaldandi ráðningu.

Um er að ræða 80-100% starf á dagvinnutíma. Starfið felst í almennum heimilisþrifum og félagsleg aðstoð við þjónustuþega. Sveigjanlegur vinnutími og tilvalið starf með skóla.

Viðkomandi aðili þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af heimilisstörfum 
  • Lögð er áhersla á faglegan metnað, frumkvæði, og sjálfstæð vinnubrögð
  • Stundvísi, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð færni í íslensku nauðsynleg 
  • Æskilegt að hafa bíl til umráða.
Fríðindi í starfi
  • Heilsustyrkur
  • Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing birt29. apríl 2025
Umsóknarfrestur1. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Borgarbraut 65a, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar