
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Starfsfólk í heimaþjónustu
Borgarbyggð óskar eftir starfsfólki í heimilishjálp.
Laust er til umsóknar sumarafleysing í heimaþjónustu Borgarbyggðar með möguleika á áframhaldandi ráðningu.
Um er að ræða 80-100% starf á dagvinnutíma. Starfið felst í almennum heimilisþrifum og félagsleg aðstoð við þjónustuþega. Sveigjanlegur vinnutími og tilvalið starf með skóla.
Viðkomandi aðili þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af heimilisstörfum
- Lögð er áhersla á faglegan metnað, frumkvæði, og sjálfstæð vinnubrögð
- Stundvísi, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð færni í íslensku nauðsynleg
- Æskilegt að hafa bíl til umráða.
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur
- Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing birt29. apríl 2025
Umsóknarfrestur1. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Borgarbraut 65a, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðMannleg samskiptiÖkuréttindiSamviskusemiStundvísiSveigjanleikiVandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)
Sambærileg störf (12)

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Hamraskóli - mötuneyti
Skólamatur

Laus staða Tanntæknis/Aðstoðarmanns tannlæknis
Tannlæknastofan Álfabakka 14 Mjódd ehf.

Aðstoðarmaður tannlæknis
Tannir tannlæknastofa ehf

Skipulögð og áreiðanleg aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin

Tanntæknir- aðstoðamaður tannlæknis - ofur duglegur raðari með skipulagshæfileika
Tannlæknastofa Kópavogs

Laus störf í íþróttamiðstöðinni Mýrinni í Garðabæ
Garðabær

Reykjanes: Meiraprófsbílstjóri -sumarstarf / C truck driver - summerjob
Íslenska gámafélagið

Starfsmaður í býtibúr á taugalækningadeild
Landspítali

Móttökuritari á tannlæknastofu
Tannréttingar sf

AFS á Íslandi leitar að öflugum markaðs- og tengslastjóra samtakanna
AFS á Íslandi

Jobs in carpet cleaning / Störf við mottuþrif
Dictum