Seiglan
Seiglan er þjónustumiðstöð Alzheimersamtakanna fyrir fólk sem er á fyrstu stigum heilabilunarsjúkdóma.
Í Seiglunni fer fram markviss og fjölbreytt virkni sem hægir á framgangi sjúkdómsins.
Gefandi og skemmtilegt starf
Við leitum að þér!
Vilt þú starfa með okkur í Seiglunni, þjónustumiðstöð fyrir fólk með greinda heilabilun á fyrstu stigum sjúkdómsins, í St. Jó. í Hafnarfirði?
Við erum að leita að fjölhæfum og geðgóðum aðstoðarmanni sem hefur yndi af að vinna með fólki og er til í að ganga í öll störf. Um er að ræða 50-60% starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna með og leiðbeina þjónustuþegum með hina ýmsu virkni og iðju
- Aðstoða iðjuþjálfa við að framfylgja einstaklingsmiðaðri þjálfunaráætlun
- Fylgja þjónustuþegum í göngum og heimsóknum
- Önnur störf sem honum kunna að vera falin
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn grunnmenntun
- Sjálfstæði, rík þjónustulund og áhugi á að vinna með fólki
- Frumkvæði, sveigjanleiki og góð samskiptafærni
- Glaðlyndi og lausnamiðað hugarfar
- Reynsla af vinnu með fólki með heilabilunarsjúkdóma
- Sköpunargleði og ríkt hugmyndaflug mikill kostur
Auglýsing birt9. desember 2024
Umsóknarfrestur27. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Suðurgata 41, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Viltu vinna hjá SÁÁ?
SÁÁ
Sjúkraliði óskast í ýmis störf á rannsóknardeild
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs
Inngildandi Verkstjóri
Nói Síríus
Starf á heimili fyrir fatlað fólk
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar
Blaðberastarf á Reykjanesbæ
Póstdreifing ehf.
Leiðbeinandi - viltu hjálpa fólki að losna við verki?
OsteoStrong
Framtíðarstarf í umönnun - Skógarbær
Hrafnista
Félagslegur stuðningsaðili
Akraneskaupstaður
Fjölbreytt starf með miklum frítíma
NPA miðstöðin
Stuðningsfulltrúi í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli
50% NPA staða - 3-4 dagar í mánuði
Forréttindi