Umhverfis- og skipulagssvið
Umhverfis- og skipulagssvið
Umhverfis- og skipulagssvið

Garðyrkjufræðingur

Þjónustumiðstöð borgarlandsins óskar eftir garðyrkjufæðingi til starfa.

Þjónustumiðstöðvar sinna margvíslegum verkefnum í borgarlandinu á sviði umhirðu gatna, gönguleiða og opinna svæða, m.a. hreinsun gatna og gönguleiða, vetrarþjónustu, grasslætti, grasviðgerðum, holuviðgerðum í götum, uppsetning jólaskrauts, áramótabrennum o.fl.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhald skrúðgarða
  • Hirðing trjágróðurs 
  • Útplöntun sumarblóma og niðursetning haustlauka. 
  • Hirðing blómabeða ásamt umhirða með blómakerjum og körfum bæði á opnum svæðum og stofnanalóðum.
  • Ábyrgð/umsjón með gróðri í afmörkuðum borgarhluta og allt sem snýr að honum gróðurlega séð, svo sem klippingar, plantanir á trjám, runnum og sumarblómum, grasslætti, viðhaldi, endurnýjun á beðum o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Garðyrkjufræðingur úr Landbúnaðarháskóla Íslands eða sambærileg menntun.
  • Reynsla af störfum í garðyrkju æskileg.
  • Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Lipurð í samskiptum og hæfni til að vinna í teymi.
  • Almenn ökuréttindi.
  • Líkamlegt hreysti.
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Auglýsing birt12. febrúar 2025
Umsóknarfrestur12. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
PólskaPólska
Valkvætt
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Fiskislóð 37C, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skrúðgarðyrkja
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar