![Umhverfis- og skipulagssvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/ebf40515-8d9a-4210-ac68-db7bdf851cbe.png?w=256&q=75&auto=format)
Umhverfis- og skipulagssvið
Á Umhverfis og skipulagssviði er unnið að fjölbreyttum verkefnum sem eiga að auðga mannlífið í borginni.
Nánar má lesa um sviðið hér: https://reykjavik.is/umhverfis-og-skipulagssvid
Starfsfólk umhverfis- og skipulagssviðs býr yfir einstakri fagþekkingu í þeim málaflokkum sem sviðið sinnir og gegnir lykilhlutverki í því að gera Reykjavík að enn betri borg. Leiðarljós sviðsins eru aukin lífsgæði í Reykjavík með framúrskarandi þjónustu og metnaði fyrir enn betri borg.
![Umhverfis- og skipulagssvið](https://alfredprod.imgix.net/adcover/is-d09c9b58-6cf9-4bfd-b6ea-a8270bde71f4.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
Garðyrkjufræðingur
Þjónustumiðstöð borgarlandsins óskar eftir garðyrkjufæðingi til starfa.
Þjónustumiðstöðvar sinna margvíslegum verkefnum í borgarlandinu á sviði umhirðu gatna, gönguleiða og opinna svæða, m.a. hreinsun gatna og gönguleiða, vetrarþjónustu, grasslætti, grasviðgerðum, holuviðgerðum í götum, uppsetning jólaskrauts, áramótabrennum o.fl.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald skrúðgarða
- Hirðing trjágróðurs
- Útplöntun sumarblóma og niðursetning haustlauka.
- Hirðing blómabeða ásamt umhirða með blómakerjum og körfum bæði á opnum svæðum og stofnanalóðum.
- Ábyrgð/umsjón með gróðri í afmörkuðum borgarhluta og allt sem snýr að honum gróðurlega séð, svo sem klippingar, plantanir á trjám, runnum og sumarblómum, grasslætti, viðhaldi, endurnýjun á beðum o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Garðyrkjufræðingur úr Landbúnaðarháskóla Íslands eða sambærileg menntun.
- Reynsla af störfum í garðyrkju æskileg.
- Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð.
- Lipurð í samskiptum og hæfni til að vinna í teymi.
- Almenn ökuréttindi.
- Líkamlegt hreysti.
- Íslensku- og/eða enskukunnátta B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Auglýsing birt12. febrúar 2025
Umsóknarfrestur12. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
![Pólska](https://alfredflags.imgix.net/pl.png?w=60&h=60)
Valkvætt
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Fiskislóð 37C, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiLíkamlegt hreystiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkrúðgarðyrkja
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
![Sumarstörf í Árborg](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-e3e7e771-ed78-420d-8db6-fffdd538eee2.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarfsfólk í garðslætti
Sumarstörf í Árborg
![Sumarstörf í Árborg](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-e3e7e771-ed78-420d-8db6-fffdd538eee2.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarfsfólk í almenna garðyrkju
Sumarstörf í Árborg
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Yfirflokkstjóri hjá Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Bauhaus](https://alfredprod.imgix.net/logo/d22833a7-7912-4d37-aefa-fb29c6fac725.png?w=256&q=75&auto=format)
Deildarstjóri Garðalands
Bauhaus
![Mosfellsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-5ee87ef2-4c7e-4d15-80b1-089713df7c06.png?w=256&q=75&auto=format)
Almenn sumarstörf fyrir ungt fólk (Með stuðning) 17-20 ára
Mosfellsbær
![Vinnuskóli Mosfellsbæjar](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-c2df9fca-dc11-46f7-ac6a-7146db8277aa.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Flokksstjórar í Vinnuskóla Mosfellsbæjar
Vinnuskóli Mosfellsbæjar
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Flokkstjóri í skólagörðum
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Þjónustustöð Mosfellsbæjar](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-1eb10143-81e2-4beb-926e-d4ee309af2af.png?w=256&q=75&auto=format)
Skemmtileg störf í Garðyrkjudeild
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
![Þjónustustöð Mosfellsbæjar](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-1eb10143-81e2-4beb-926e-d4ee309af2af.png?w=256&q=75&auto=format)
Flokkstjóri í garðyrkjudeild
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
![Hafnarfjarðarbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/34ef851d-fa7f-4314-8e05-f849b23f1e64.png?w=256&q=75&auto=format)
Verkstjóri í Vinnuskóla - Skemmtilegt starf með ungu fólki
Hafnarfjarðarbær
![Akureyri](https://alfredprod.imgix.net/logo/4c7cd6c3-5038-4744-b963-39bac8f37b6c.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf hjá Akureyrarbæ: Sumarblóm og plöntur
Akureyri
![Hvalfjarðarsveit](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-db638d26-fa7b-4e5f-9452-cd56d3443f80.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf hjá Hvalfjarðarsveit
Hvalfjarðarsveit