Akureyri
Akureyri
Akureyri

Sumarstörf hjá Akureyrarbæ: Sumarblóm og plöntur

Hefur þig alltaf dreymt um að blóma yfir bæinn?

Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar leitar að starfsfólki í sumarstörf til að fegra bæinn með blómum og plöntum. Skemmtilegt og skapandi starf með mikilli útiveru þar sem starfað er í teymi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Útplöntun sumarblóma og trjáplantna.
  • Hreinsun og umhirða beða.
  • Viðhald opinna svæða og leiksvæða.
  • Ýmsar aðrar framkvæmdi á vegum bæjarins.
  • Önnur tilfallandi verkefni á Umhverfismiðstöð.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Almenn ökuréttindi er kostur.
  • Reynsla af grasslætti, útplöntun trjáa, runna og sumarblóma er kostur.
  • Góð þjónustulund, og hæfni í samskiptum.
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Frumkvæði, stundvísi og samviskusemi.
  • Jákvæðni og sveigjanleiki.
  • Færni til að starfa í teymi.
  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
  • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Rangárvellir 2, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar