![Þjónustustöð Mosfellsbæjar](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-1eb10143-81e2-4beb-926e-d4ee309af2af.png?w=256&q=75&auto=format)
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Þjónustustöð Mosfellsbæjar sér um alla almenna þjónustu við bæjarbúa á sviði tækni- og umhverfismála, svo sem snjóruðning, viðhald og rekstur gatna, holræsa, veitna, umferðarmannvirkja og opinna svæða. Þjónustustöð sér einnig um viðhald á fasteignum bæjarins auk rekstur stærri tækja og bíla.
Undir starfsemi Mosfellsveitna heyra þau verkefni sem snúa að málefnum vatnsveitu, fráveitu og hitaveitu innan Mosfellsbæjar. Verkefnin eru eins fjölbreytt og þau eru mörg og snúa meðal annars að nýlögnum heimæða hita- og vatnsveitu ásamt almennu eftirliti, viðhaldi og endurnýjun veitumannvirkja.
![Þjónustustöð Mosfellsbæjar](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-3c3b28c7-85bb-4f69-9ab4-1ff6fa182471.png?w=1200&q=75&auto=format)
Flokkstjóri í garðyrkjudeild
Flokkstjóri í garðyrkjudeild Mosfellsbæjar.
Í þjónustustöð og garðyrkjudeild Mosfellsbæjar eru ýmiss fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Á meðal verkefna er hreinsun og viðhald opinna svæða. Hreinsun skóla- og leikskólalóða, skipulag og plöntun sumarblóma, trjáa og runna, grassláttur og önnur tilfallandi verkefni eins og málun og hreinsun niðurfalla, sorphirða og þjónusta við íbúa og stofnanir bæjarins.
Um er að ræða 100% starf á tímabilinu 15.maí - 15.ágúst 2025.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipuleggur verkefni í samráði við yfirmenn garðyrkjudeildar
- Umsjón með viðhaldi verkfæra og að þau séu í lagi
- Gætir þess að öryggisatriði séu í lagi, bæði hvað varðar tækjabúnað og útbúnað vinnuflokks (persónuhlífar, endurskinsfatnað og fleira).
- Stjórnar vinnuhópi á vettvangi
- Leiðbeinir um rétt vinnubrögð og hvetur hópinn til góðra verka.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur skulu vera 20 ára og eldri
- Áhugi á garðyrkjustörfum og að vinna með ungu fólki er skilyrði
- Reynsla af stjórnun og vinnu með ungu fólki er æskileg
- Dugnaður, stundvísi og samviskusemi
- Góð íslensku kunnátta er skilyrði
- Þjónustulund og jákvæðni í starfi
- Ökuréttindi skilyrði
Auglýsing birt6. febrúar 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Völuteigur 15, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiSamviskusemiStundvísi
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
![Umhverfis- og skipulagssvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/ebf40515-8d9a-4210-ac68-db7bdf851cbe.png?w=256&q=75&auto=format)
Garðyrkjufræðingur
Umhverfis- og skipulagssvið
![Malbikstöðin ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/9106b4e8-fa1e-4df4-bf8d-c410e896b18e.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsfólk við malbikun
Malbikstöðin ehf.
![Dreki ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/e63d8ea9-229a-409d-91d6-86ed5e2af8ca.png?w=256&q=75&auto=format)
Bílstjóri með meirapróf óskast
Dreki ehf
![Byko](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-b284fdfd-9d7b-462d-bb53-4c414046ea8d.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf Timburafgreiðsla - BYKO Selfossi
Byko
![Flúrlampar ehf / lampar.is](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-7ccd3325-37a6-4073-9143-7b61c3edb1a0.png?w=256&q=75&auto=format)
Powder Coating - Dufthúðun
Flúrlampar ehf / lampar.is
![Landsnet hf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-4da00985-7533-4548-8ae3-f38197fc486b.png?w=256&q=75&auto=format)
Við leitum að öflugum liðsmanni í raflínuteymið okkar!
Landsnet hf.
![Bílatorgið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-44f69d35-31ff-46b9-854c-3cc326bcee2d.png?w=256&q=75&auto=format)
Bílaviðgerðir.
Bílatorgið
![Gasfélagið ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/4138cbef-8fd4-4a7c-8cf3-032d66158e81.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf í Gasfélaginu
Gasfélagið ehf.
![Íspan Glerborg ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/d713352b-5684-494e-8605-bf2327705f49.png?w=256&q=75&auto=format)
Framleiðsla - CNC og sérvinnsla á gleri
Íspan Glerborg ehf.
![Garðabær](https://alfredprod.imgix.net/logo/def43928-0e06-4ff6-8d53-ea33317b1b28.png?w=256&q=75&auto=format)
Pípulagningarmaður eða reynslumikill einstaklingur
Garðabær
![Sumarstörf í Árborg](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-e3e7e771-ed78-420d-8db6-fffdd538eee2.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarfsfólk í garðslætti
Sumarstörf í Árborg
![Sumarstörf í Árborg](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-e3e7e771-ed78-420d-8db6-fffdd538eee2.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarfsfólk í almenna garðyrkju
Sumarstörf í Árborg