Malbikstöðin ehf.
Malbikstöðin ehf.
Malbikstöðin ehf.

Starfsfólk við malbikun

Óskað er eftir starfsfólki í 100% starf við malbikun hjá Malbikstöðinni. Starfsfólk verður hluti af teymi sem tekur að sér stórar sem smáar framkvæmdir hvort sem um ræðir bílastæði, stígar, götur og/eða vegi. Frábær tækjakostur fyrir starfsfólk sem fá þá þjálfun sem til þarf til að sinna starfinu. Malbikari sinnir handavinnu og almennum yfirborðsfrágangi á verkstað í góðri samvinnu við sitt teymi.


Öll kyn eru hvött til að sækja um starfið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Malbikun undir leiðsögn verkstjóra.
  • Handavinna og yfirborðsfrágagnur.
  • Ábyrgð á góðri umgengni og frágangi á verkstað.
  • Starfið er sérstaklega áhættusamt vegna mikillar nálægðar við umferð og vinnuvélar og því mikil ábyrgð fólgin í því að farið sé eftir öllum öryggiskröfum- og reglum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Almenn ökuréttindi.
  • Vinnuvélaréttindi kostur.
  • Reynsla af vinnu við malbikun eða hellulögn kostur.
  • Mikil öryggisvitund.
  • Góð færni í mannlegum samskiptum.
  • Hæfni til að vinna í teymi.
  • Þjónustulund.
  • Mjög góð líkamleg færni.
Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur.
  • Vinnufatnaður.
  • Fæði.
Auglýsing birt12. febrúar 2025
Umsóknarfrestur26. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Flugumýri 22, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar