
Gallup
Starfsfólk Gallup býr yfir áratuga reynslu og þekkingu á sviði rannsókna sem gerir því kleift að velja þær rannsóknaraðferðir sem best eiga við hverju sinni.
Með eigin vöruþróun og samvinnu við erlend rannsóknarfyrirtæki getum við boðið staðlaðar eða sérhannaðar lausnir fyrir fyrirtæki og hagsmunasamtök af öllum stærðum og gerðum. Allar byggjast þessar lausnir á viðurkenndum rannsóknaraðferðum.
Starfsfólk Gallup leggur metnað sinn í að skilja umhverfi viðskiptavina sinna og veita þeim innsýn í hlutina, sem er grunnurinn að árangursríkum ákvörðunum.
Gallup - Greiningarsvið
Gallup leitar að öflugum starfsmanni sem hefur brennandi áhuga á gögnum í starf sérfræðings á Greiningasviði Gallup. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í hópi reynslumikilla sérfræðinga. Starfið er tilvalið fyrir þá sem vilja dýpka þekkingu sína á vinnslu kannanagagna. Við hvetjum nýútskrifaða nema sérstaklega til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Gagnaöflun og uppsetning á könnunum
-
Gagnavinnsla
-
Þátttaka í spennandi þróunarverkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
-
Áhugi á tækniþróun og metnaður til að vaxa í starfi
- Reynsla af uppsetningu kannanna er kostur
-
Reynsla af tölfræði er kostur
-
Reynsla af aðferðafræði er kostur
Auglýsing birt5. mars 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JavaScriptMarkaðsrannsóknirMicrosoft ExcelSPSSVinnsla rannsóknargagna
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnisstjóri í tölfræðiúrvinnslu í nemendaskrá
Háskóli Íslands

Sérfræðingur í verðtölfræði
Hagstofa Íslands

Ertu klár í gervigreind?
DataLab

Sumarstarf í tækniþjónustu
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Data Engineer
CCP Games

Marketing Research Intern
CCP Games

Technical Manager
Bókun / Tripadvisor

Forritari í nýsköpunar- og þróunardeild
Héðinn

Sumarstörf í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar
Landhelgisgæsla Íslands

Frontend Developer
atNorth

Senior Developer
atNorth

Gagnaforritari – Data Engineer
Orkuveitan