Gallup
Gallup

Gallup - Greiningarsvið

Gallup leitar að öflugum starfsmanni sem hefur brennandi áhuga á gögnum og framsetningu gagna, í starf sérfræðings á Greiningasviði Gallup. Starfið er tímabundið til eins árs. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í hópi reynslumikilla sérfræðinga. Starfið er tilvalið fyrir þá sem vilja dýpka þekkingu sína á vinnslu kannanagagna og framsetningu þeirra. Við hvetjum nýútskrifaða nema sérstaklega til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Gagnavinnsla og gagnahreinsun
  • Gögn sett í gagnagrunna
  • Framsetning á gögnum
  • Þátttaka í spennandi þróunarverkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Áhugi á tækniþróun og metnaður til að vaxa í starfi
  • Reynsla af SPSS, R, Excel, SQL er kostur
  • Reynsla af tölfræði er kostur
  • Reynsla af framsetningu kannana og aðferðafræði er kostur
Auglýsing birt11. september 2024
Umsóknarfrestur26. september 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.GagnagreiningPathCreated with Sketch.MarkaðsrannsóknirPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.SPSSPathCreated with Sketch.SQLPathCreated with Sketch.Vinnsla rannsóknargagna
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar