Kóði
Kóði
Kóði

Hugbúnaðarprófanir

Kóði leitar að öflugum aðila til að sjá um viðmótsprófanir og forrita sjálfvirkar prófanir á fjölbreyttum lausnum ásamt því að framkvæma öryggisprófanir.

Viðkomandi aðili verður sérfræðingur í kerfunum okkar og mun taka þátt í vöruþróun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hugbúnaðarprófanir (exploratory testing, samþættingarprófanir, forritaðar end-to-end prófanir, öryggisprófanir, etc)
  • Gæðastjórnun
  • Skrifa notkunarhandbækur og útgáfulýsingar
  • Uppfæra og stýra WIKI vefsvæðum fyrir vörur
  • Taka þátt í vöruþróun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í tölvunarfræði
  • Samviskusemi, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
  • Þekking á verðbréfaviðskiptum eða önnur reynsla af fjármálamarkaði er kostur
  • Reynsla af JIRA er kostur
Fríðindi í starfi
  • Íþróttastyrkur
  • Sveigjanlegur vinnutími
  • Frábær vinnuaðstaða og skemmtilegt starfsfólk
  • Geggjað kaffi, létt snarl og góður hádegismatur í mötuneyti
Auglýsing birt10. september 2024
Umsóknarfrestur24. september 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaGrunnfærni
Staðsetning
Borgartún 25, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HugbúnaðarprófanirPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Sjálfvirkar prófanir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar