
Samgöngustofa
Samgöngustofa er stjórnsýslustofnun samgöngumála sem annast eftirlit með flugi, siglingum og umferð. Á hverjum degi erum við að læra hvert af öðru og sinna viðskiptavinum af kostgæfni með það að markmiði að verða betri og betri.

Fulltrúi í skráningu og þjónustu
Samgöngustofa auglýsir lausa til umsóknar stöðu fulltrúa í deild skráningar og þjónustu á umferðarsviði stofnunarinnar. Tímabundin ráðning til 12 mánaða með möguleika á framlengingu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Um er að ræða fjölbreytt starf m.a. við móttöku og afgreiðslu viðskiptavina, svörun fyrirspurna, framkvæmd skráninga í ökutækjaskrá, upplýsingagjöf í gegnum síma og ráðgjöf í tengslum við verkefni stofnunarinnar. Starfið felur einnig í sér þátttöku í umbótavinnu þar sem unnið er að einföldun á stjórnsýslu og við stafvæðingu ferla í deildinni. Við leitum að einstaklingi sem hefur áhuga á umferðaröryggismálum, stöðugum umbótum og er góður liðsmaður.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum eru skilyrði.
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur.
- Góð almenn tölvukunnátta er skilyrði.
- Gott vald á íslensku og ensku, í rituðu og töluðu máli.
- Viðkomandi þarf að vera áreiðanlegur, jákvæður og vandvirkur.
- Áhugi og vilji til að leita nýrra leiða og til að vinna að umbótum er kostur.
Auglýsing birt5. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Ármúli 2, 108 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur á skrifstofu heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðuneytið

Viðskiptastjóri Billboard
Billboard og Buzz

Þjónusturáðgjafar á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri
Arion banki

Gagnasöfnun - spyrlar
Hagstofa Íslands

Bókari og gjaldkeri - 50% starf
Samband íslenskra sveitarfélaga

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Skrifstofuumsjón
Hæstiréttur Íslands

Bókari
Norðurál

Gjaldkeri og umsjón með skráningu í viðburði
Íþróttabandalag Reykjavíkur

Sölu- og þjónustufulltrúar í verslun Símans í Ármúla
Síminn

Aðalbókari
Skólamatur

Sérfræðingur á Gæðatrygginga-og Gæðaeftirlitsdeild/Specialist – Quality Assurance & Control
Coripharma ehf.