Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.
Fulltrúi í farmskrárvinnslu
Eimskip leitar að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi í starf fulltrúa í farmskrárvinnslu.
Viðkomandi þarf að vera skipulagður, nákvæmur og hafa metnað til að ná árangri og veita framúrskarandi þjónustu.
Í anda jafnréttisstefnu Eimskips eru öll kyn hvött til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Farmskráning og yfirferð sendinga í millilandakerfi
- Upplýsingagjöf og ráðgjöf til viðskiptavina
- Samskipti við erlendar skrifstoftur Eimskips
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði í töluðu og rituðu máli
- Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
- Góð samskiptahæfni
- Hröð og nákvæm vinnubrögð
- Talnagleggni og skipulagshæfileikar
- Góð almenn tölvuþekking
Fríðindi í starfi
- Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðs vegar um landið
- Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. samgöngustyrk og styrki vegna heilsuræktar, sálfræðiþjónustu og fleira
- Gott mötuneyti og matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk
- Nútímaleg vinnuaðstaða
- Sveigjanlegt og fjölskylduvænt vinnuumhverfi
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur12. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Sundabakki 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)
Spennandi sumarstarf hjá HMS: Lán og stofnframlög
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)
Patreksfjörður - Sumarafleysingar
Pósturinn
Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland
Sérfræðingur í persónutryggingum
Sjóvá
Skrifstofustjóri - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Heilsugæslan Miðbæ - móttökuritari
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Þjónustufulltrúi
Skilum
Starf í Umboðs- og stórflutningadeild
Torcargo
Fjölbreytt markaðs- og lagerstarf
RS Snyrtivörur ehf
Sérfræðingur í gæða- og reglugerðarmálum
Kvikna Medical ehf.
Sumarstörf 2025
Toyota
Sölufulltrúi Hertz Reykjavík
Hertz Bílaleiga