Eimskip
Eimskip
Eimskip

Fulltrúi í farmskrárvinnslu

Eimskip leitar að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi í starf fulltrúa í farmskrárvinnslu.

Viðkomandi þarf að vera skipulagður, nákvæmur og hafa metnað til að ná árangri og veita framúrskarandi þjónustu.

Í anda jafnréttisstefnu Eimskips eru öll kyn hvött til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Farmskráning og yfirferð sendinga í millilandakerfi
  • Upplýsingagjöf og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Samskipti við erlendar skrifstoftur Eimskips
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði í töluðu og rituðu máli
  • Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
  • Góð samskiptahæfni
  • Hröð og nákvæm vinnubrögð
  • Talnagleggni og skipulagshæfileikar
  • Góð almenn tölvuþekking
Fríðindi í starfi
  • Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðs vegar um landið
  • Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. samgöngustyrk og styrki vegna heilsuræktar, sálfræðiþjónustu og fleira
  • Gott mötuneyti og matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk
  • Nútímaleg vinnuaðstaða
  • Sveigjanlegt og fjölskylduvænt vinnuumhverfi
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur12. febrúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sundabakki 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar