Lindaskóli
Lindaskóli
Lindaskóli

Frístundaleiðbeinandi í Lindaskóla

Lindaskóli óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda fyrir skólaárið 2024-2025

Í Lindaskóla er starfræk frístundin Demantabær fyrir börn í 1. - 4. bekk. Lindaskóli er heildstæður grunnskóli með um 440 nemendur í 1. - 10. bekk og um 150 börn eru í frístundinni hvert ár. Góður starfsandi ríkir bæði í skóla og frístund og hefur mikil og góð samvinna verið milli skólans og heimila í nærumhverfinu. Gildi skólans eru vinátta, virðing og viska.

Vinnutími í frístund er eftir hádegi og eru 30-45% stöður í boði.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 6-10 ára börn
  • Leiðbeina börnum í leik og starfi
  • Samráð og samvinna við börn og starfsfólk
  • Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og aðra sem koma að starfi frístundaheimilisins

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Áhugi og ánægja af starfi með börnum
  • Dugnaður, jákvæðni og ábyrgðarkennd
  • Færni í mannlegum samskiptum og samstarfi
  • Frumkvæði og sköpunargleði
  • Góð íslenskukunnátta
  • Menntun sem nýtist í starfi æskileg en ekki nauðsynleg

Athugið að starfsmenn þurfa að hafa náð 18 ára aldri.

Frekari upplýsingar:

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að gefa heimild til að afla upplýsinga úr sakaskrá.

Upplýsingar um starfið gefur Kristín Lillý Kjærnested forstöðumaður frístundar Lindaskóla. kristinlk@kopavogur.is. s. 8919319

Auglýsing birt7. nóvember 2024
Umsóknarfrestur18. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Núpalind 7, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar