Lindaskóli
Lindaskóli er heildstæður grunnskóli fyrir börn frá 1. – 10. Bekk og er staðsettur við Núpalind 7.
Gildi Lindaskóla eru vinátta, virðing, viska og eiga þau að vera rauði þráðurinn í öllu starfi skólans. Í Lindaskóla er nemandinn í forgrunni í öllu skólastarfi. Leitast er við að skapa nemendum námsumhverfi þar sem hlúð er að hverjum einstaklingi og mismunandi þörfum þeirra. Í skólastarfinu er lögð áhersla á að allir nemendur fái nám við sitt hæfi. Lindaskóli leggur árherslu á að ná þessu markmiði með jákvæðu viðmóti og virðingu fyrir einstaklingnum
Stefna Lindaskóla er velgengi í skólastarfi, fagleg færni og metnaður. Starfsfólk Lindaskóla leggur mikla áherslu á að nemendum líði vel í skólanum og að nemendur leggi sig fram við námið og þau markmið og gildi sem skólinn setur sér.
Umsjónarkennari á yngsta stig - afleysing
Lindaskóli er heildstæður grunnskóli í Kópavogi. Í skólanum um 460 nemendur í 1. -10. bekk og 90 starfsmenn. Þar ríkir góður starfsandi og vinnuaðstæður eru góðar. Lindaskóli leggur rækt við listir og menningu í skólastarfinu. Hann leggur jafnframt áherslu á umhverfismennt og tekur þátt í innleiðingu Barnasáttmálans. Virk heilsuefling er eitt einkenna skólans og hefur til margra ára verið í forystusveit skóla sem hafa tekið þátt í Skólahreysti. Mikil og góð samvinna er milli skólans og heimila í nærumhverfinu. Mikil áhersla er lögð á upplýsingatækni og fjölbreytta kennsluhætti.
Gildi Lindaskóla eru Vinátta, Virðing, Viska.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast almenna kennslu á yngsta stigi í samráði við samkennara
- Bekkjarumsjón og samskipti við heimili
- Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við fagfólk skólans
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu skilyrði
- Reynsla af kennslu yngri barna æskileg
- Góð þekking á upplýsingatækni og notkun rafrænna miðla í kennslu og starfi
- Reynsla af teymiskennslu kostur
- Frumkvæði og metnaður í starfi
- Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
- Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni
- Stundvísi og samviskusemi
Auglýsing birt28. október 2024
Umsóknarfrestur22. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Núpalind 7, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (11)
Umsjónarkennari í Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli
Deildarstjóri stoðþjónustu - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Leikskólakennari óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Heilsuleikskólinn Holtakot
Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara í 3. bekk
Garðabær
ÍSAT kennari Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli
UT kennsluráðgjafi - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri yngsta stigs – Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Leikskólinn Akrar auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Akrar
Laus störf í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ
Hjallastefnan
Umsjónarkennari á miðstigi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli
Kennari á miðstigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær