Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið

Afleysingastofa Reykjavíkurborgar

Hjá Afleysingastofu gefst einstaklingum tækifæri til þess að vinna í hlutastarfi eða fullu starfi á þeim tíma sem þeir óska eftir og prófa hina ýmsu starfsstaði innan borgarinnar. Fyrirkomulagið mun skapa meiri sveigjanleika fyrir þá einstaklinga sem vilja tímabundin, breytileg störf og/eða þurfa sveigjanlegan vinnutíma. Þetta gefur einstaklingum einnig tækifæri til þess að kynnast störfum Reykjavíkurborgar án þess að skuldbinda sig til lengri tíma.

Í dag leitar Afleysingastofa sérstaklega eftir hæfu fólki á öllum aldri í metnaðarfull störf í leikskólum og frístundaheimilum Reykjavíkurborgar. Í boði eru full störf, hlutastörf og afleysingastörf.

Störf í vaktavinnu eru einnig í boði á ýmsum starfsstöðum velferðarsviðs. Hægt er að vera í hlutastarfi á þessum stöðum samhliða starfi á leikskóla. Þú getur púslað saman þinni dagskrá!

Auglýsing birt7. nóvember 2024
Umsóknarfrestur30. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Tjarnargata 11, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar