Leikskólinn Marbakki
Leikskólinn Marbakki tók til starfa árið 1986 og er staðsettur á einkar fallegum stað í Sæbólshverfi í Kópavogi. Einkunnarorð Marbakka eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn. Leikskólinn starfar eftir starfsaðferðum Reggio Emilia en undirstaða þeirra starfsaðferða er lýðræði. Lögð er áhersla á að börnin alist upp við að þau hafi heilmikið um sitt eigið líf að segja, þau hafi bæði rödd og áhrif. Litið er á barnið sem hæfileikaríkt og skapandi og að virkni þess og áhugahvöt sé árangursríkasti
drifkrafturinn í námi þess.
Laus staða í Marbakka
Laus er 100% staða leikskólakennara í leikskólanum Marbakka.
Leikskólinn Marbakki er fimm deilda leikskóli með rými fyrir 99 börn. Leikskólinn tók til starfa árið 1986 og er staðsettur í Sæbólshverfi í Kópavogi. Unnið er í anda starfsaðferða Reggio Emilia. Einkunnarorð skólans eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna að menntun og uppeldi barna
- Taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra ásamt þeim verkefnum sem deildarstjóri felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun eða annað kennarapróf
- Skapandi hugsun og metnaður í starfi
- Sjálfstæð vinnubrögð og samstarfshæfni
- Hæfileiki til að vera þátttakandi í lærdómssamfélagi í þróun
- Góð íslenskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt6. nóvember 2024
Umsóknarfrestur17. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Marbakkabraut 4, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Frístundaráðgjafi/leiðbeinandi í Félagsmiðstöðina Hofið
Kringlumýri frístundamiðstöð
Leikskólasérkennari í sérkennsluteymi
Heilsuleikskólinn Kór
Deildarstjóri í teymisvinnu
Heilsuleikskólinn Kór
Leikskólakennari - Heilsuleikskólinn Suðurvellir
Sveitarfélagið Vogar
Leikskólakennari óskast í Krikaskóla
Krikaskóli
Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Leikskólinn Skerjagarður
Vilt þú hafa áhrif og móta snillinga framtíðarinnar?
Fífusalir
Í Salaskóla vantar sérfræðing í kennslu og þjálfun
Salaskóli
Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból
Leikskólakennari/-liði eða leiðbeinandi, 50-100% starf
Seltjarnarnesbær
Deildarstjóri - Hallgerðargötu
Ungbarnaleikskóli Hallgerðargötu
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Bríetartún