Álfhólsskóli
Álfhólsskóli er heildstæðu grunnskóli með nemendur í 1. - 10. bekk. Innan skólans er stórt alþjóðanámsver og sérdeild fyrir einhverfa nemendur. Skólinn er starfrækur í tveimur húsum, í Digranesi, Álfhólsvegi 100 og Hjalla, Álfhólsvegi 120. Íþróttir eru kenndar í Íþróttahúsinu Digranesi og sund í Sundlaug Kópavogs.
Í Álfhólsskóla er skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins óháð menningarlegum bakgrunni. Skólinn leggur áherslu á velferð nemandans og að hver og einn nái að eflast og þroskast út frá eigin forsendum.
Álfhólsskóli leggur áherslu á gott og náið samstarfs við foreldra um velferð nemenda. Hlutverk Álfhólsskóla er að búa nemendur undir þátttöku í lýðræðissamfélagi í námsumhverfi sem stuðlar að sjálfstæði og þroska einstaklingsins.
Álfhólsskóli hefur þrjú gildi að leiðarljósi en þau eru menntun, sjálfstæði og ánægja.
Stuðningsfulltrúi í Álfhólsskóla 70-100% starf
Í Álfhólsskóla eru um 600 nemendur í 1.-10. bekk og um 130 starfsmenn. Skólinn byggir á langri sögu um framsækið og árangursríkt skólastarf. Starfið einkennist af fjölbreyttum kennsluháttum, áherslu á læsi, teymiskennslu og leiðsagnarnám. Allir nemendur skólans eru með spjaldtölvur. Álfhólsskóli er fjölmenningarlegur skóli sem leggur áherslu á inngildingu allra nemenda. Í skólanum eru starfrækt námsver fyrir nemendur með einhverfu. Álfhólsskóli er í innleiðingarferli sem réttindaskóli Unicef. Skólinn hefur mótað eigin skólamenningaráætlun ,,Öll sem eitt". Skólinn er jafnframt Grænfánaskóli og Heilsueflandi skóli.
Einkunnarorð skólans eru : menntun - sjálfstæði - ánægja.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stuðningur við nemendur í sértækum úrræðum.
- Stuðningur við nemendur innan og utan kennslustofu.
- Aðstoða nemendur undir leiðsögn kennara.
- Fylgja nemendum í íþróttir, sund og list- og verkgreinar.
- Útivaktir.
- Matarvaktir.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum.
- Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi.
- Frumkvæði og jákvæðni.
- Stundvísi, heiðarleiki og áreiðanleiki.
- Áhugi á að leggja sig fram í starfi.
- Framhaldsskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
- Góð íslenskukunnátta.
Fríðindi í starfi
Frítt er í sund í sundlaugum Kópavogs
Auglýsing birt7. nóvember 2024
Umsóknarfrestur21. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Álfhólsvegur 120, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Laus staða í Marbakka
Leikskólinn Marbakki
Skóla- og frístundaliði í baðvörslu - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstigi
Vatnsendaskóli
Leikskólar LFA - Viltu vera með ?
LFA ehf.
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi óskast á móttökugeðdeild Landspítala
Landspítali
Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð
Stuðningsfulltrúar óskast við Sjálandsskóla
Garðabær
Umsjónarkennari í Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli
Kennari í stoðþjónustu Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli
Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðina Heklu
Kringlumýri frístundamiðstöð
Lausar stöður í Árbæ á Selfossi
Hjallastefnan
Aðstoðardeildarstjóri í tómstundamiðstöð - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær