LFA ehf.
LFA ehf.

Leikskólar LFA - Viltu vera með ?

Leikskólar LFA í Grafarvogi óskar eftir hressum, skemmtilegum og drífandi kennurum, leikskólaliðum og leiðbeinendum til starfa fyrir spennandi og skemmtileg verkefni í vetur.

Við leitum að:

Kennurum

Leikskólaliðum

Leiðbeinendum

Fólki með uppeldismenntu

Fólki í fullt starf og hlutastörf sem henta t.d með skólagöngu

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að vinna að uppeldi og efla þroska leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu og í samræmi við stefnu skólans undir stjórn leikskólastjóra og deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð íslenskukunnátta
  • Faglegur metnaður
  • Frumkvæði og jákvæðni
  • Leikskólaliðanám eða uppeldismenntun kostur
  • Reynsla af uppeldis og menntunarstörfum kostur
Fríðindi í starfi
  • Frítt fæði á vinnutíma
  • Stytting vinnuviku
  • Frí í dymbilviku
  • Fatastyrkur
  • Afsláttur á leikskólagjöldum
Auglýsing birt20. nóvember 2024
Umsóknarfrestur13. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Fossaleynir 12, 112 Reykjavík
Fossaleynir 4, 112 Reykjavík
Bakkastaðir 77, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar