RVK Bruggfélag / RVK Brewing Co
RVK Bruggfélag / RVK Brewing Co
RVK Bruggfélag / RVK Brewing Co

Framkvæmdastjóri

RVK Bruggfélag / RVK Brewing Co leitar að drífandi og metnaðarfullum framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri mun hafa umsjón með daglegum rekstri, markaðsmálum og sölu, móta stefnu í samstarfi við eigendur og taka þátt í þróun á nýjum vörulínum sem koma á markað á næstu misserum.

Framundan eru spennandi tímar hjá fyrirtækinu og er hér á ferðinni frábært tækifæri fyrir réttan aðila til að móta stefnu, sækja fram og styrkja markaðsstöðu fyrirtækisins og vörumerkja þess.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegur rekstur, skipulag og framkvæmd rekstraráætlana.
  • Ábyrgð á markaðsmálum og sölu.
  • Stefnumótun og þróun viðskiptatækifæra.
  • Samskipti og eftirfylgni við birgja og samstarfsaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
  • Árangursrík reynslu af rekstri, sölu- og markaðsmálum.
  • Reynsla af dagvöru-, gosdrykkja- og/eða áfengismarkaði er kostur.
  • Framúrskarandi samskipta- og leiðtogahæfni.
  • Framsýni, drifkraftur og stefnumótandi hugsun.
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í ræðu og riti.
Auglýsing birt6. mars 2025
Umsóknarfrestur16. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skipholt 31, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar