Aðalstjórn
Aðalstjórn

Framkvæmdastjóri ungmennafélagsins Sindra

Ungmennafélagið Sindri á Hornafirði er íþróttafélag með níu deildir þar sem karfa, knattspyrna og fimleikar eru viðamestar í rekstri félagsins í dag. Auk þeirra eru frjálsar, sund, blak, badminton, kraftlyftingar og rafíþróttir.


Framkvæmdastjóri starfar undir stjórn aðalstjórnar félagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á daglegum rekstri félagsins
- Ábyrgð og umsjón með fjármálum félagsins
- Samskipti við deildir félagsins.
- Umsjón með bílum og fasteign félagsins í samstarfi aðalstjórn
- Samskipti við styrktaraðila í samráði við deildir og aðalstjórn.
- Frumkvæði að viðhalda stefnumótun, þróun og áætlunargerð
- Umsjón og uppfærslur á vef og samfélagsmiðlum
- Önnur verkefni í samráði við stjórn

Menntunar- og hæfniskröfur

 - Menntun eða reynsla í fjármálum og rekstri æskileg
 - Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar
 - Menntun / reynsla á sviði íþrótta eða tómstundastarfs æskileg
 -  Geta til að vinna undir álagi
 - Metnaður og frumkvæði
 - Góð þekking á samfélagsmiðlum
 - Brennandi áhugi á íþróttum
 - Góð íslensku og enskukunnátta
 - Hreint sakavottorð

Auglýsing birt3. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Hafnarbraut 15, 780 Höfn í Hornafirði
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar