
Skíðaskálinn Hveradölum
Í Skíðaskálanum er rekin alhliða veisluþjónusta með fjölbreytta matseðla og frábæra aðstöðu fyrir smærri og stærri hópa.

Rekstrar- og markaðsstjóri
Skíðaskálinn í Hveradölum leitar að drífandi og metnaðarfullum aðila í starf rekstrar - og markaðsstjóra.
Helstu verkefni og ábyrgð
Markaðssetning
Skipuleggja og búa til viðburði
Ábyrgð á starfsmannamálum
Eftirfylgni með samningum við birgja og reikningagerð
Umsjón með daglegum rekstri
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Viðkomandi þarf að vera skipulagður, hafa frumkvæði og getu til að vinna undir álagi
-
Góð færni í mannlegum samskiptum, jákvæðni
-
Tölvukunnátta
-
Þekking og reynsla af einhverskonar rekstri er skilyrði.
Fríðindi í starfi
Möguleiki er á góðum árangurstengdum launum auk grunnlauna.
Auglýsing birt26. febrúar 2025
Umsóknarfrestur11. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hveradalir Skíðaskáli 172316, 816 Ölfus
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaFrumkvæðiHeiðarleikiHugmyndaauðgiMannauðsstjórnunÖkuréttindiVaktaskipulagVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar