![Áslaug og NPA Miðstöðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-f5b0a442-2582-4e03-aedb-6a72bceacecb.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
![Áslaug og NPA Miðstöðin](https://alfredprod.imgix.net/adcover/is-d98ace42-995f-4448-8762-b0e9dad1d5de.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
Fötluð kona leitar að aðstoðarkonu
Ég heiti Áslaug og er fötluð kona með NPA samning við Reykjavíkurborg. Ég er að leita að aðstoðarkonu í fullt starf sem getur hafið störf frá og með 1. apríl 2025 (ónei, þetta er ekki aprílgabb!).
Laun eru greidd skv, kjarasamningi Reykjavíkurborgar og NPA Miðstöðvar við Eflingu.
Starfið byggist á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf. Ég er fötluð kona sem bý á eign heimili, stunda háskólanám, félagsstörf og er hundamamma. En til þess þarf ég aðstoð. Aðstoðarkona er augu mín og eyru þar sem ég er með samþ. sjón- og heyrnarskerðingu, hjálpar mér á milli staða enda er ég hreyfihömluð og aðstoðar við ýmislegt annað sem ég þarf hjálp við í daglegu lífi.
Ekki er gerð krafa um menntun, einungis ökuréttindi. Góðir kostir í fari aðstoðarkonu eru t.d. dugnaður, samskiptafærni og vilji til að prófa og læra nýja hluti.
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
![Ás styrktarfélag](https://alfredprod.imgix.net/logo/1a4eddc0-841b-44bb-8279-5426c1cad1c6.png?w=256&q=75&auto=format)
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
![Garðabær](https://alfredprod.imgix.net/logo/def43928-0e06-4ff6-8d53-ea33317b1b28.png?w=256&q=75&auto=format)
![Reykjavíkurborg - Velferðarsvið](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8b5068b1-2da0-4395-b0ee-b51385a40264.png?w=256&q=75&auto=format)
![Tannir tannlæknastofa ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/ffc481b8-12ef-4216-9a62-6bc61a2cdbbe.png?w=256&q=75&auto=format)
![NPA aðstoð í Vesturbæ Reykjavíkur](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-e7a2dbc9-cb9a-4eca-a088-70ae288899ef.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
![Hafnarfjarðarbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/34ef851d-fa7f-4314-8e05-f849b23f1e64.png?w=256&q=75&auto=format)
![NPA miðstöðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/a58f673d-1277-4970-8243-fbf9775b2ada.png?w=256&q=75&auto=format)
![Akraneskaupstaður](https://alfredprod.imgix.net/logo/6ee9d441-c020-4521-a5ad-8de96e04dc73.png?w=256&q=75&auto=format)