
TILDRA byggingafélag
Hjá TILDRU starfar samhent teymi með mikla reynslu í uppsteypu mannvirkja. Til að tryggja gæði vinnum við skipulega, eftir skýrum verkferlum og tryggjum að hverju verkefni sé skilað hratt og örugglega. Nánari upplýsingar: www.tildra.is
Fjármálastjóri
TILDRA byggingafélag óskar eftir fjármálastjóra sem ber ábyrgð á fjármálum félagsins og þátttöku í áframhaldandi uppbyggingu og vexti.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirumsjón með fjármálum og miðlun fjárhagsupplýsinga til eigenda
- Mótun og innleiðing fjármálastefnu
- Fjármögnun og samskipti við fjármálastofnanir og endurskoðendur
- Gerð fjárhagsáætlana, árshluta- og ársuppgjör
- Þátttaka í umbótaverkefnum og þróun stafrænna lausna
- Samstarf við stjórnendur og lykilaðila innan félagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af fjármálastjórnun, fjárhagsáætlunum og uppgjörum
- Framúrskarandi samskiptahæfni
- Frumkvæði, drifkraftur og metnaður til að ná árangri
- Góð greiningarhæfni og nákvæmni í vinnubrögðum
- Góð tækniþekking og áhugi á stafrænum lausnum
Auglýsing birt23. desember 2025
Umsóknarfrestur6. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Bæjarlind 2, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur á fjármálasviði – tímabundið starf
Orkuveitan

Sölustjóri (Head of Sales)
Taktikal

Forstöðumaður sölu og þjónustu
Dineout ehf.

Forstöðumaður Reikningshalds á fjármálasvið Festi
Festi

Fjármálastjóri
Linde Gas

Financial controller - Sérfræðingur í fjármálum
FSRE

Sérfræðingur á fjármálasviði
Arctic Adventures

Chief Financial Officer
Kaldvík

Sviðsstjóri og Verkefnastjóri hjá Faxaflóahöfnum sf.
Faxaflóahafnir sf.

Launafulltrúi
Vinnvinn

SKRIFSTOFUSTJÓRI
Ásahreppur

Sérfræðingur í Fjárhagsdeild
Landsbankinn