TILDRA byggingafélag
TILDRA byggingafélag

Fjármálastjóri

TILDRA byggingafélag óskar eftir fjármálastjóra sem ber ábyrgð á fjármálum félagsins og þátttöku í áframhaldandi uppbyggingu og vexti.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Yfirumsjón með fjármálum og miðlun fjárhagsupplýsinga til eigenda
  • Mótun og innleiðing fjármálastefnu
  • Fjármögnun og samskipti við fjármálastofnanir og endurskoðendur
  • Gerð fjárhagsáætlana, árshluta- og ársuppgjör
  • Þátttaka í umbótaverkefnum og þróun stafrænna lausna
  • Samstarf við stjórnendur og lykilaðila innan félagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af fjármálastjórnun, fjárhagsáætlunum og uppgjörum
  • Framúrskarandi samskiptahæfni
  • Frumkvæði, drifkraftur og metnaður til að ná árangri
  • Góð greiningarhæfni og nákvæmni í vinnubrögðum
  • Góð tækniþekking og áhugi á stafrænum lausnum
Auglýsing birt23. desember 2025
Umsóknarfrestur6. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Bæjarlind 2, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar