Arctic Adventures
Arctic Adventures
Arctic Adventures

Sérfræðingur á fjármálasviði

Straumhvarf ehf. (Arctic Adventures) leitar að öflugum liðsauka til að sinna fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum á fjármálasviði félagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn bókhaldsstörf
  • Færsla fjárhagsbókhalds í rafrænum lausnum
  • Afstemmingar og frávikagreiningar
  • Aðstoð við mánaða -og ársloka uppgjör ásamt viðeigandi afstemmingum
  • Samskipti við aðrar deildir og birgja
  • Þátttaka í sjálvirknivæðingu á fjármálasviði
  • Önnur tilfallandi verkefni, m.a. umbótaverkefni og hagræðing ferla innan fjármálasviðs
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af bókhaldsstörfum nauðsynleg
  • Færni í bókhaldskerfum, helst Business Central, og góð kunnátta í Excel.
  • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
  • Sveigjanleiki og færni til að vinna undir álagi
  • Frumkvæði, fagmennska og metnaður í starfi
  • Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar
Auglýsing birt18. desember 2025
Umsóknarfrestur6. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Klettagarðar 11, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.GjaldkeriPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar