Landsbankinn
Landsbankinn
Landsbankinn

Sérfræðingur í Fjárhagsdeild

Við leitum að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi í starf sérfræðings í uppgjörsteymi Landsbankans.

Fjárhagsdeild ber ábyrgð á fjárhagsbókhaldi Landsbankans og annast meðal annars árshluta- og ársuppgjör samstæðu bankans.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppgjör bankans
  • Gerð árshluta- og ársreiknings 
  • Greiningar
  • Skýrsluskil til eftirlitsaðila
  • Önnur tilfallandi störf tengd uppgjörum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Haldgóð þekking og reynsla af uppgjörum
  • Góð þekking á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum er kostur
  • Nákvæm, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Góð samskiptahæfni
Auglýsing birt12. desember 2025
Umsóknarfrestur5. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Valkvætt
Mjög góð
Staðsetning
Reykjastræti 6
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Uppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar