
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.

Sérfræðingur í Fjárhagsdeild
Við leitum að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi í starf sérfræðings í uppgjörsteymi Landsbankans.
Fjárhagsdeild ber ábyrgð á fjárhagsbókhaldi Landsbankans og annast meðal annars árshluta- og ársuppgjör samstæðu bankans.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppgjör bankans
- Gerð árshluta- og ársreiknings
- Greiningar
- Skýrsluskil til eftirlitsaðila
- Önnur tilfallandi störf tengd uppgjörum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Haldgóð þekking og reynsla af uppgjörum
- Góð þekking á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum er kostur
- Nákvæm, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Góð samskiptahæfni
Auglýsing birt12. desember 2025
Umsóknarfrestur5. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaValkvætt
Staðsetning
Reykjastræti 6
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSamviskusemiSkipulagUppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sviðsstjóri og Verkefnastjóri hjá Faxaflóahöfnum sf.
Faxaflóahafnir sf.

Sviðsstjóri stjórnsýslu
Múlaþing

Verkefnastjóri í Lánastýringu
Íslandsbanki

Launasérfræðingur
RÚV

Rekstrarstjóri umhverfis og veitna
Mosfellsbær

Fjármálastjóri
Linde Gas

Þjálfari hjá Dale Carnegie
Dale Carnegie

Sérfræðingur í Hagdeild
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Viðskiptastjóri fyrirtækja á suður- og vesturlandi
Arion banki

Sérfræðingur í ársreikningagerð, uppgjörum og skattskilum
Grant Thornton

Deildarstjóri hag- og áætlunardeildar
Mosfellsbær

Vöru- og verkefnastjóri Boost.ai
Advania