
Sentio ehf.
Við erum Sentio, markaðs- og auglýsingastofa með sterkt langtímamarkmið; að vera leiðandi B2B framleiðandi á auglýsingum.
Við sérhæfum okkur í framleiðslu á myndböndum og auglýsingum ásamt tilfallandi þjónustum, með því markmiði að lyfta vörumerkjum viðskiptavina okkar upp á hærra stig.

Ert þú viðskiptastjórinn okkar?
Sentio er ný markaðs- og auglýsingastofa í Reykjavík, sem leitar að metnaðarfullum og skemmtilegum viðskiptastjóra með áhuga á sviði markaðs- og auglýsinga til að ganga til liðs við okkur.
Um er að ræða mjög sveigjanlegt tímabundið 50% starf í fjarvinnu með vinnutímum eftir samkomulagi sem hentar vel með námi eða öðrum hliðarstörfum, með möguleika á áframhaldi. Sentio er ungt fyrirtæki í uppbyggingu, þetta er því frábært tækifæri til að vaxa í starfi.
Upphaf starfstíma er í maí 2025.
Þínir eiginleikar
- Þú sýnir fram á sjálfstæði í starfi og algjöra ófeimni við að koma þinni skoðun á framfæri
- Þú hugsar í lausnum og sérð tækifæri þar sem aðrir sjá blindgötur
- Þér finnst gaman að ögra "norminu" og eiga frumkvæði
- Þú sýnir fram á sjálfsaga í starfi
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhalda núverandi viðskiptasamböndum og byggja upp ný langtímasambönd
- Taka þátt í því að móta söluherferðir
- Tilboðsgerð og eftirfylgni
- Skipuleggja og halda fundi
- Uppfærslur og utanumhald í CRM kerfi
- Samskipti við framleiðsluteymi og framkvæmdastjóra
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum og þjónustu
- Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund
- Geta til að starfa sjálfstætt
- Góð íslenskukunnátta í töluðu og rituðu máli er skilyrði (Icelandic is a requirement)
- Einbeiting, stundvísi og geta til þess að koma fram í hljóð og mynd.
- Þekking á CRM kerfum er mikill kostur, þó ekki skylda
- Þekking á auglýsingakerfum, framleiðsluferlum og upptökum er kostur, en alls ekki skylda
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur18. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaFljót/ur að læraFrumkvæðiMannleg samskiptiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSölumennskaSveigjanleikiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölu- og þjónustufulltrúi
Veltir

Þjónusturáðgjafi
Bifvélavirkinn ehf

Hreinlætisráðgjafi ( B2B )- Fyrirtæki og stofnanir
Rekstrarvörur ehf

Hvolsvöllur: Sumarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
IKEA

Sölufulltrúi í heildverslun á höfuðborgarsvæðinu.
Heildverslun á höfuðborgarsvæðinu

Söluráðgjafi á fyrirtækjasvið
Rún Heildverslun

Ískraft Selfossi: Söluráðgjafi á rafmagnsvörum
Ískraft

Þjónustumiðja trygginga leitar að liðsauka
Arion banki

Sölumaður nýrra bíla
BL ehf.

Sumarstarf í verslunum okkar á Akureyri
66°North

Grafarholt: Söluráðgjafi & Lagervarsla
Húsasmiðjan