BL ehf.
BL ehf.
BL ehf.

Sölumaður nýrra bíla

Við leitum að starfsmanni í ráðgjöf, móttöku og þjónustu við viðskiptavini í sölusal okkar að Sævarhöfða. Viðkomandi þarf að vera fær í mannlegum samskiptum og stunda öguð og skipulögð vinnubrögð. Þetta er líflegt, fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir réttu manneskjuna.

Vinnutími er alla virka daga frá kl: 9-17 og annan hvern laugardag frá kl: 12-16

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Færni í mannlegum samskiptum
  • Góð þjónustulund
  • Góð tölvufærni
  • Reynsla af söluráðgjöf
  • Frumkvæði og áreiðanleiki
  • Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð eru nauðsynleg
  • Ökuréttindi
Fríðindi í starfi
  • Afsláttakjör af bílum, aukahlutum, varahlutum ofl.
  • Afsláttur á hleðslustöðvum Ísorku
  • Mötuneyti með heitum mat
  • Íþróttastyrkur
  • Afsláttur af leigu á bílum hjá Hertz.
Auglýsing birt7. apríl 2025
Umsóknarfrestur21. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar