
Verkfræðistofan Vista ehf
Verkfræðistofan Vista sérhæfir sig í sjálfvirkum mæli- og stjórnkerfum sem tryggja öruggan og skilvirkan rekstur
Kerfi Vista má finna víða – í fráveitum, vatnsveitum, hitaveitum, orkueftirliti og umhverfismælingum af ýmsu tagi.
Vista sér um alla verkþætti, frá hönnun og uppsetningu til reksturs og eftirlits. Vista rekum einnig öflugt eftirlitskerfi sem safnar og greinir mæligögn fyrir viðskiptavini.

Drífandi einstaklingur á rafmagnssviði
- Mjög fjölbreytt starf sem er bæði unnið á skrifstofu Vista og úti á mörkinni. Viðkomandi vinnur að hönnun, teikningum, samsetningu, prófunum á mælibúnaði og uppsetningu á honum víðsvegar um landið.
- Verkefni Vista eru margbreytileg og þarf umsækjandi að vera lausnamiðaður og geta klárað verkefni frá upphafi til enda. Allt frá hönnun til uppsetningar og svo afhendingar.
- Sem dæmi um verkefni eru loftgæðamælingar innan og utandyra, umferðateljarar, stýring á fráveitu, vatnsveita, vefmyndavélar, stýring á gervigrasvöllum, veðurstöðvar og orkueftirlit.
- Nánari upplýsingar veitir [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hönnun, samsetning, prófanir, uppsetning á mælibúnaði
- Sinna eftirliti með innviðum.
- Viðhald og eftirlit með mælabúnaði
- Tengivinna við dælustöðvar og eftirlit.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rafvirki
- Rafmagnsverkfræðingur
- Rafmagnstæknifræðingur
- Rafmagnsiðnfræðingur
- Rafeindarvirki
- Geta unnið vel í teymi
Fríðindi í starfi
- Íþróttastyrkur
- Niðurgreiddur matur
- Ferðastyrkur
Auglýsing birt10. nóvember 2025
Umsóknarfrestur24. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
IðnfræðingurRafvirkjunTæknifræðingurVerkfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tæknimaður HljóðX lausna
HljóðX

Forritun stjórnkerfa
EFLA hf

Rafvirki óskast til starfa
Grundarheimilin

Device Specialist
DTE

Rafkerfahönnuður hjá TKM hönnun
TKM hönnun ehf.

Framleiðslusérfræðingur í skautsmiðju / Process Engineer in the Rodshop
Alcoa Fjarðaál

MIKIL VINNA FRAMUNDAN
Kæling Víkurafl

Erum að leita að rafvirkjum með reynslu í lyftaraviðgerðum
N-Verkfæri ehf

Rafvirki eða rafvirkjanemi
Rafsveinn ehf

Tæknimaður
Newrest Group

Rafmiðlun leitar að tæknimanni
Rafmiðlun

Sérfræðingur í sjálfvirkum stjórnkerfum
First Water