
N-Verkfæri ehf
Við bjóðum uppá afbragðs aðstöðu fyrir okkar starfsfólk þar sem við erum með stórt eldhús og búningaraðstöðu.
Húsnæðið er um 1.200 m3 og lóðin er 6.000 m2 afgirt með girðingu.

Erum að leita að rafvirkjum með reynslu í lyftaraviðgerðum
Starfið fellst í vinnu við þjónustu á lyfturum og tengdum tækjum
Nauðsynlegt að viðkomandi hafi reynslu á þessu sviði þar sem við gerum kröfur til þekkingar á starfinu
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðgerðir á lyfturum sem eru flestir rafmagnslyftarar
Menntunar- og hæfniskröfur
Bifvélavirkjar, Vélavirkjar, Rafvirkjar eða aðilar með sambærilega menntun eða reynslu
Fríðindi í starfi
Ýmis fríðindi er í starfinu sem eru rædd í viðtali
Auglýsing birt5. nóvember 2025
Umsóknarfrestur27. nóvember 2025
Tungumálahæfni
PólskaValkvætt
ÍslenskaValkvætt
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Bugðufljót 11, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
Rafvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í rekstri stjórn- og varnarbúnaðar
Landsnet hf.

Sérfræðingur í brunaviðvörunarkerfum og/eða aðgangsstýringum
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Hópstjóri sérhæfðs viðhalds
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Rafvirki
Raf-X

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Tæknimaður HljóðX lausna
HljóðX

Drífandi einstaklingur á rafmagnssviði
Verkfræðistofan Vista ehf

Rafvirki með reynslu, fjölbreytt verkefni
Lausnaverk ehf

Rafvirki
Statik

Rafvirki óskast til starfa
Grundarheimilin

Device Specialist
DTE

MIKIL VINNA FRAMUNDAN
Kæling Víkurafl