
Mjólkursamsalan
MS er í eigu kúabænda um allt land. Hlutverk félagsins er að taka við mjólk frá kúabændum og framleiða afurðir í takt við þarfir markaðarins. Félagið heldur úti öflugu söfnunar- og dreifikeri sem tryggir landsmönnum aðgang að ferskum mjólkurvörum.

Mjólkursamsalan Egilsstöðum - viðhald
Mjólkursamsalan óskar eftir að ráða duglegan einstakling til starfa við viðhald hjá MS Egilsstöðum.
Upplýsingar um starfið veitir Ingvar Friðriksson í síma 893-2442 netfang [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón og viðhald á vélum og tækjum.
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Réttindi sem nýtist í starfi. t.d. vélvirki, vélstjóri, bifvélavirki, rafvirki, góð tölvukunnátta.
- Reynsla af sambærilegu starfi æskileg.
Auglýsing birt3. nóvember 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Hamragerði 1, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
BlikksmíðiRennismíðiStálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í rekstri stjórn- og varnarbúnaðar
Landsnet hf.

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Hópstjóri sérhæfðs viðhalds
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Stálsmiðir, vélvirkjar - Vélsmiðja
VHE

Rafvirki
Raf-X

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Tæknimaður HljóðX lausna
HljóðX

Drífandi einstaklingur á rafmagnssviði
Verkfræðistofan Vista ehf

Rafvirki með reynslu, fjölbreytt verkefni
Lausnaverk ehf

Starfsfólk óskast á vélaverkstæði
Eimskip

Verkfæravörður
Hekla

Umsjón með bílaflota Orkuveitunnar
Orkuveitan